Academia.eduAcademia.edu

Tvær gallaðar bækur um bankahrunið

Bækurnar Hamskiptin eftir Inga Frey Vilhjálmsson og Í skugga sólkonungs eftir Ólaf Arnarson eru báðar um aðdraganda og eftirmál bankahrunsins íslenska og báðar mjög gallaðar, en bók Ólafs þó sýnu lakari.

bækur Hannes H. Gissurarson Tvær gallaðar bækur um bankahrunið Bankahrunið árið 2008 ætlar að verða mörgum tilefni til bókarskrifa. Hér hyggst ég skoða stuttlega tvö rit, sem bæði komu út árið 2014. Ingi Freyr Vilhjálmsson heimspekingur skrifaði annað, sem er 288 blaðsíður og heitir Hamskiptin: Þegar allt varð falt á Íslandi, en Veröld gaf það út. Ólafur Arnarson hagfræðingur skrifaði hitt, sem er 183 blaðsíður og heitir Skuggi sólkonungs. Er Davíð Oddsson dýrasti maður lýðveldisins? en höfundur gaf það út sjálfur. Því miður eru báðar þessar bækur stórgallaðar, en hætt við, að ýmsar missagnir úr þeim fari á kreik, ef þær eru ekki leiðréttar. Gölluð aldarfarslýsing Inga Freys Í bókinni Hamskiptunum einbeitir Ingi Freyr Vilhjálmsson sér að tímabilinu frá sölu tveggja af þremur ríkisbönkum í árslok 2002 (hinn þriðji hafði þegar verið seldur 1990) og fram að bankahruni haustið 2008. Telur höfundur, að þjóðin geti kennt sjálfri sér um bankahrunið (sem hann kallar jafnan hrunið). Hún hai kosið yir sig tvo lokka, Sjálfstæðis- lokk og Framsóknarlokk, sem gert hai ágirndina að leiðarstjörnu. Stjórn þessara lokka hai selt Landsbankann og Búnaðarbankann járglæframönnum, sem ekki hai kunnað með þá að fara, heldur safnað óhóflegum skuldum erlendis og skapað lánsjárbólu innan lands, fyllt vasa landsmanna af ódýru fé, spillt þeim og tryllt þá. Blaðamenn og álitsgjafar hai látið auðjöfra bankanna hafa allt of mikil áhrif á sig, jafnvel kaupa sig. Nefnir Ingi Freyr til dæmis (bls. 41–42), að Ólafur Arnarson, höfundur hinnar bókarinnar, sem hér skal skoðuð, hai verið á launum hjá Exista fyrstu árin eftir bankahrun við það að fegra myndina af eigendum þess fyrirtækis og helstu samstarfsmanna þeirra. Sjálfur játar höfundur á sig sök. Fyrir bankahrun hai hann verið meðvirkur, tekið umhugsunarlaust við fréttum frá auðjöfrunum og jafnvel þegið boðsferð eins þeirra til Barcelona með einkaþotu. Ingi Freyr bætir við, að embættismenn og háskólakennarar hai líka verið hallir undir auðjöfrana. Til dæmis hai þeir Friðrik ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 79 Már Baldursson, prófessor í Háskólanum í Reykjavík, og Richard Portes, erlendur jármálasérfræðingur, þegið stórfé, alls hátt í tíu milljónir króna (bls. 173), fyrir skýrslu í nóvemberlok 2007 um, að allt væri í himnalagi í íslenska bankageiranum. (Fé það, sem Friðrik Már hai fengið, hai þó runnið til Háskólans í Reykjavík.) Margt er til í lýsingu Inga Freys Vilhjálmssonar á íslensku þjóðlíi árin fyrir bankahrun. Að vísu má deila um, hvernig ber að skipta þessum árum í tímabil. Allar slíkar skiptingar eru einfaldanir, en sumar styðjast við traustari gögn en aðrar. Sterkari rök hníga til dæmis að því að miða upphaf hins mikla breytingatíma (sem höfundur kallar klunnalega orði, „nýfrjálshyggjuvæðingu“) við 1991 en 1995, því að árin 1991–1995 var hagkerið opnað og Ísland gerðist aðili að Evrópska efnahagssvæðinu. Fáir myndu andmæla því, að sú breyting var afar mikilvæg, skipti eins miklu máli og sala bankanna. Árin 1991–1995 voru líka ýmis ríkisfyrirtæki seld og losað um höft. Flestir myndu líka taka undir það með Inga Frey, að sala ríkisbankanna tveggja í árslok 2002 hai markað þáttaskil, en áhrifa hennar tók að gæta að ráði 2004. Þess vegna er eðlilegast að skipta þessu tímabili í tvennt, annars vegar árin frá 1991 til 2004, þegar sæmilegt jafnvægi var í hagkerinu og markvissri stefnu fylgt um að auka atvinnufrelsi, og hins vegar árin 2004 til 2008, þegar auðjöfrar tóku völd, eins og Ingi Freyr lýsir. Þegar hér var komið sögu, hafði íslenska ríkið greitt að mestu upp skuldir sínar, en þegar tölur um erlendar skuldir þjóðarbúsins eru skoðaðar, sést, að skuldasöfnun bankanna hófst að ráði árið 2004. Eðlilegt er líka af annarri ástæðu að miða við árið 2004. Þá urðu þau tímamót, að forseti Íslands synjaði svokölluðum jölmiðlalögum frá Alþingi staðfestingar, en einn helsti auðjöfurinn, Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi, taldi þau beinast gegn sér og barðist hart gegn þeim, enda átti hann marga helstu jölmiðla landsins, meðal annars sjónvarpsstöð, útvarpsstöðvar og dagblöð. Forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, var á þeim tíma í góðu sambandi við Jón 80 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Ásgeir, og kosningastjóri hans frá 1996 var forstjóri sjónvarpsstöðvar hans. Af einhverjum ástæðum horir Ingi Freyr Vilhjálmsson að mestu fram hjá umsvifum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar árin 2004 til 2008, þótt bók hans eigi að vera um hamskiptin þá. Fróðlegt er því að skoða, hvað rannsóknarnefnd Alþingis segir í skýrslu sinni (7. b., bls. 190): „Rannsóknarnefnd Alþingis telur að samþjöppun áhættu hjá íslensku bönkunum hai verið orðin hættulega mikil þó nokkru fyrir fall þeirra. Bæði á þetta við um lánveitingar til ákveðinna hópa innan hvers banka en jafnframt að sömu hópar hai myndað stórar áhættur í leiri en einum banka. Af þeim sökum hai kerisleg áhætta vegna útlána verið orðin veruleg. Skýrasta dæmið um þetta er Baugur Group og fyrirtæki því tengd. Í öllum þremur stóru bönkunum og Straumi-Burðarási var Baugshópurinn orðinn of stór áhætta. Hið sama má segja um Exista, Björgólf Thor Björgólfsson, Björgólf Guðmundsson og Ólaf Ólafsson, þótt áhætta vegna þessara aðila hai verið nokkuð minni en Baugshópsins.“ Ekki verður betur séð en rannsóknarnefndin hai rétt fyrir sér um þetta, enda er þetta stutt tölum úr bankageiranum. Sá munur var einnig á Jóni Ásgeiri annars vegar og öðrum íslenskum auðjöfrum hins vegar, að hann átti leiri og ölugri jölmiðla og kom frekar við sögu í stjórnmálum. Í bók sinni einbeitir Ingi Freyr sér hins vegar að Björgóli Guðmundssyni, sem var gjafmildastur allra auðjöfranna, og er eitt meginstef Inga Freys, að æ sjái gjöf til gjalda. Björgólfur hai gert menn háða sér. Dæmi Inga Freys eru þó ekki alvarleg. Hann segir frá því, að Landsbankinn hai vorið 2004 veitt 160 listamönnum ókeypis afnot af gamla Hampiðjuhúsinu við Brautarholt í Reykjavík. Björgólfur hai ekki viljað taka þátt í afhendingu hússins, ef Snorri Ásmundsson myndlistarmaður veitti því viðtöku. „Snorri hafði meðal annars verið tekinn fyrir ölvunarakstur og handtekinn með fíkniefni auk þess að hafa lýst því fyrir að hann hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Ingi Freyr Vilhjálmsson gagnrýnir Björgólf Guðmundsson fyrir rausnarlega aðstoð hans við lista- og vísindamenn. Þeir hai orðið háðir honum. En af framkomu þeirra eftir bankahrunið má ráða, að þeir hafa ekki talið sig á neinn hátt vandabundna Björgóli. Íslands,“ skrifar Ingi Freyr (bls. 191). Hai listamennirnir því horið frá þeirri hugmynd að gera Snorra að fulltrúa sínum við athöfnina. En mörgum hlýtur að þykja afstaða Björgólfs skiljanleg. Hann kom fram fyrir hönd Landsbankans og vildi ekki taka þátt í skrípalátum. Hálfsannleiki óhrekjandi lygi Einn helsti gallinn við bók Inga Freys Vilhjálmssonar er, að „hálfsannleiki oftast er óhrekjandi lygi“. Ingi Freyr deilir til dæmis (bls. 149–150) á Sjálfstæðislokkinn fyrir að þiggja árið 2006 30 millj. kr. frá einu Baugsfyrirtækjanna og 25 millj. kr. frá Landsbankanum. Hann hefur rétt fyrir sér um það, að sú ákvörðun orkaði tvímælis. Stjórnmálalokkur má ekki verða um of háður einum eða tveimur aðilum. En Ingi Freyr lætur þess ógetið, að Samfylkingin tók samtals við 73,2 milljónum króna frá fyrirtækjum þetta sama ár, 2006, þótt ekki væri upplýst um það að fullu fyrr en eftir kosningarnar 2009. Styrkur Kaupþings til Samfylkingarinnar var 10 milljónir króna, Landsbankans 8 millj. kr., FLÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 81 En Ingi Freyr lætur þess ógetið, að Samfylkingin tók samtals við 73,2 milljónum króna frá fyrirtækjum þetta sama ár, 2006, þótt ekki væri upplýst um það að fullu fyrr en eftir kosningarnar 2009. Styrkur Kaupþings til Samfylkingarinnar var 10 milljónir króna, Landsbankans 8 millj. kr., FL-Group 8 millj. kr., Glitnis 5,5 millj. kr., Actavis 5,5 millj. kr., Dagsbrúnar (jölmiðlafyrirtækis Jóns Ásgeirs Jóhannessonar) 5 millj. kr., Baugs 5 millj. kr., Exista 3 millj. kr., Kers 3. millj. kr. og Eyktar 2,5 millj. kr. Aðrir aðilar veittu lægri styrki. Group 8 millj. kr., Glitnis 5,5 millj. kr., Actavis 5,5 millj. kr., Dagsbrúnar (jölmiðlafyrirtækis Jóns Ásgeirs Jóhannessonar) 5 millj. kr., Baugs 5 millj. kr., Exista 3 millj. kr., Kers 3. millj. kr. og Eyktar 2,5 millj. kr. Aðrir aðilar veittu lægri styrki. Samtals námu framlög árið 2006 frá fyrirtækjum tengdum Jóni Ásgeiri til Samfylkingarinnar 25 millj. kr. Sá munur er á, að Sjálfstæðislokkurinn hét að endurgreiða slíka styrki til sín, en Samfylkingin ekki. Í bók sinni verður Inga Frey tíðrætt um iðrun og uppgjör. Hvor aðilinn sýndi meiri iðrun í þessu máli? Annað dæmi um hálfsannleika er stuttaraleg frásögn Inga Freys Vilhjálmssonar af svokölluðu REI-máli (bls. 151–152) haustið 2007, en REI var Reykjavik Energy Invest, járfestingarfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Hafði fyrirtæki í eigu FL-Group hug á því að eignast REI. Ingi Freyr lætur eins og Sjálfstæðislokkurinn hai viljað selja REI, en nýr meiri hluti vinstri lokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur, sem tók við haustið 2007, stöðvað söluna. Atburðarásin var öll önnur. Af sjö borgarfulltrúum Sjálfstæðislokksins voru sex andvígir sölunni, þar á meðal Hanna Birna Kristjánsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson, annar og þriðji maður á lista lokksins í borgarstjórnarkosningunum 2006. Fyrsti maður á listanum, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, var hins vegar hlynntur sölunni og reyndi árangurslaust að knýja hana fram. Fulltrúi Framsóknarlokksins í borgarstjórn studdi söluna einnig af miklu kappi, og sprakk meiri hluti sjálfstæðismanna og Framsóknarlokks í borgarstjórn vegna málsins. Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur var salan samþykkt með atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðislokks (en enginn borgarfulltrúanna sex sat þar í stjórn), Framsóknarlokks og Samfylkingar, en fulltrúi Vinstri grænna sat hjá. Sú ákvörðun gekk síðar til baka. Andstöðu sexmenninganna í borgarstjórn við sölu REI var víða illa tekið. Þeir væru að koma óorði á útrásina, sagði Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Skrifaði Dagur í Fréttablaðið 6. október, að sjálfstæðismönnum hefði Dagur B. Eggertsson skrifaði í Fréttablaðið 6. október 2006, að sjálfstæðismönnum hefði „á örfáum dögum tekist að gera eitt mesta sóknarfæri í atvinnulíi Íslendinga tortryggilegt í augum almennings“. Össur Skarphéðinsson, þáverandi iðnaðarráðherra, bloggaði 24. nóvember: „Harðvítugustu innanlokksátök seinni ára í Sjálfstæðislokknum hafa því miður nánast ónýtt vörumerkið REI hvað útrás varðar, og stórskaðað viðskiptavild Orkuveitunnar. Skemmdarverk þeirra má líklega meta á milljarðatugi ef miðað er við þá framvindu sem var í kortunum.“ Myndir: Reykjavik.is og Magnus Fröderberg 82 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 „á örfáum dögum tekist að gera eitt mesta sóknarfæri í atvinnulíi Íslendinga tortryggilegt í augum almennings“. Össur Skarphéðinsson, þáverandi iðnaðarráðherra, bloggaði 24. nóvember: „Harðvítugustu innanlokksátök seinni ára í Sjálfstæðislokknum hafa því miður nánast ónýtt vörumerkið REI hvað útrás varðar, og stórskaðað viðskiptavild Orkuveitunnar. Skemmdarverk þeirra má líklega meta á milljarðatugi ef miðað er við þá framvindu sem var í kortunum.“ Ingi Freyr kvartar undan því, að REI-málið hai ekki verið rannsakað að fullu, og má það til sanns vegar færa. Er það allt hið undarlegasta. Þetta mál varð tilefni leygra orða Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, á fundi Viðskiptaráðs 6. nóvember 2007: „Útrásarorðið er slíkt töframerki að jafnvel þegar menn virðast gera innrás í opinber fyrirtæki almennings, þá er innrásin kölluð útrás.“ Hæpnar skýringar Inga Freys á bankahruninu Þótt lýsingar Inga Freys Vilhjálmssonar á því, hvernig margir hlógu við auðjöfrunum árin 2004–2008 og köstuðu sér jafnvel sjálir út í dans í kringum gullkálinn, séu um margt réttar og sannar, jafnvel óþægilega sannar, eru skýringar hans á sjálfu bankahruninu hæpnar. Hann skrifar (bls. 155), að kjósendur hai „kosið yir sig lokka sem innleiddu í stofnanir samfélagsins þá nýfrjálshyggju sem að lokum varð Íslandi að falli“. En regluverkið á íslenska jármálamarkaðnum var hið sama og á jármálamörkuðum í öðrum aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins. Af hverju hrundu bankar þá ekki annars staðar í EES? Þótt atvinnufrelsi ykist hér vissulega árin 1991–2004, mældist íslenska hagkerið hið 13. frjálsasta í heimi árið 2004 (af 130 hagkerfum, sem rannsökuð voru). Af hverju hrundu bankar þá ekki í þeim tólf hagkerfum, sem frjálsari mældust? Á öðrum stað í bók sinni nefnir Ingi Freyr þá skýringu (bls. 258), að íslensku bankarnir Hvers vegna hrundu bankar þá ekki í Sviss og Skotlandi? Svarið er alls staðar hið sama. Bönkunum var bjargað. Ella hefðu þeir margir hrunið í hinni alþjóðlegu lánsjárkreppu hai verið hlutfallslega of stórir. „Ef stærri þjóð, eins og til dæmis Bandaríkjamenn, Þjóðverjar eða Spánverjar, leyfði bankakeri sínu að vaxa sem næmi tífaldri þjóðarframleiðslu, án eftirlits, svo það hryndi að lokum til grunna, myndi slíkt hæglega geta leitt til alþjóðlegs efnahagshruns.“ En bankakerin í Sviss og Skotlandi voru hlutfallslega jafnstór hinu íslenska, um tíföld landsframleiðsla. Hvers vegna hrundu bankar þá ekki í Sviss og Skotlandi? Svarið er alls staðar hið sama. Bönkunum var bjargað. Ella hefðu þeir margir hrunið í hinni alþjóðlegu lánsjárkreppu. Englandsbanki bjargaði Royal Bank of Scotland og Halifax Bank of Scotland, HBOS, með stórkostlegum járframlögum. Svissneski seðlabankinn þurfti að gera gjaldeyrisskiptasamninga við bandaríska seðlabankann, svo að hann gæti bjargað svissnesku bönkunum, UBS og Crédit Suisse, og er þó svissneskur franki víða gjaldgengur. En seðlabankanum íslenska var neitað um slíka gjaldeyrisskiptasamninga. Jafnframt fengu breskir bankar í eigu Íslendinga ekki aðild að stórfelldum björgunaraðgerðum breskra stjórnvalda, og þau bættu síðan svörtu ofan á grátt með því að setja hryðjuverkalög á einn bankann og um skeið líka á íslenska seðlabankann og jármálaeftirlitið. Með því er ekki sagt, að íslenskir bankamenn hai verið saklausir. Síður en svo. Þeir nýttu sér hið mikla traust á Íslandi, sem skapast hafði árin 1991–2004, til þess að stofna til miklu meiri skulda en þeir réðu við hjálparlaust. Því fór sem fór. Ingi Freyr Vilhjálmsson getur þess ekki heldur, að þær tvær stofnanir, sem höfðu aðallega eftirlit með auðjöfrunum, Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlit, voru undir stjórn Alþýðulokksins 1991–1995 og Samfylkingarinnar 2007–2008, en Framsóknarlokksins 1995–2008, og er hvorugur ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 83 Svari höfundur því til, að málið snúist frekar um hið almenna andrúmsloft í landinu, sem vilhallt hai verið auðjöfrunum, þá er áreiðanlega margt til í því, en þá vaknar spurningin, af hverju þetta andrúmsloft hai mótast árin 2004–2008. Hvað hafði breyst? Frjálshyggjumennirnir sögðu þá hið sama og þeir höfðu gert alla tíð. En eins og Ingi Freyr bendir á sums staðar í þessari bók og Einar Már Guðmundsson rithöfundur í greinasafninu Bankastræti núll og víðar, hafði það breyst, að jafnaðarmennirnir, háskólakennarar, álitsgjafar, blaðamenn, höfðu margir gengið til liðs við auðjöfrana. Sýndi REI-málið það vel. lokkurinn venjulega kenndur við nýfrjálshyggju. Svari höfundur því til, að málið snúist frekar um hið almenna andrúmsloft í landinu, sem vilhallt hai verið auðjöfrunum, þá er áreiðanlega margt til í því, en þá vaknar spurningin, af hverju þetta andrúmsloft hai mótast árin 2004–2008. Hvað hafði breyst? Frjálshyggjumennirnir sögðu þá hið sama og þeir höfðu gert alla tíð. En eins og Ingi Freyr bendir á sums staðar í þessari bók og Einar Már Guðmundsson rithöfundur í greinasafninu Bankastræti núll og víðar, hafði það breyst, að jafnaðarmennirnir, háskólakennarar, álitsgjafar, blaðamenn, höfðu margir gengið til liðs við auðjöfrana. Sýndi REI-málið það vel. Ýkjur og hirðuleysi Inga Freys Í þessari bók segir Ingi Freyr Vilhjálmsson margar sögur, en rannsakar fátt og ekkert út í hörgul. Hann ýkir iðulega: Að minnsta kosti sex aðrar Evrópuþjóðir urðu verr úti í jármálakreppunni en Íslendingar, ef miðað er við samdrátt landsframleiðslu árið 2009. Ekki varð heldur allt falt á Íslandi árin 2004–2008, þótt þá sannaðist á mörgum, að sá á hund, sem elur. Ingi Freyr skrifar raunar í þessari bók eins og það sé eitthvert nýmæli, 84 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 að menn taki eigin hagsmuni fram yir hugsjónir. (Hann kallar ágirnd „græðgi“, en íslensk málvenja er að nota það orð heldur um hófleysi í mat og drykk. Gætir hér enskra áhrifa: orðið „greed“ er í ensku notað um ágirnd, en „gluttony“ um græðgi.) Slíkar kvartanir eru gamalkunnar. „Varist alla ágirnd. Enginn þiggur líf af eignum sínum, þótt auðugur sé,“ sagði Kristur. „Undirrót allra lasta ágirndin kölluð er,“ kvað Hallgrímur Pétursson. Heimspekimenntaður maður eins og Ingi Freyr hefði átt að gera greinarmun á ágirnd, sem er síður en svo lofsverð, og sjálfselsku, sem getur verið heilbrigð, enda felst í boðorðinu um, að menn eigi að elska aðra eins og sjálfa sig, að þeir eigi einmitt að elska sjálfa sig, — rækta með sér þá eiginleika, sem gera þá að betri og fyllri mönnum, en til þess eru veraldleg gæði nauðsynleg. Vafamál er, að menn hai verið sýnu ágjarnari eða sérdrægari árin 2004–2008 en þeir voru fyrr eða síðar, eins og þó mætti ætla af bók Inga Freys. En þessi árin var óneitanlega blásin upp lánsjárbóla, sem eldi ágirndina. Það rann á þjóðina gullæði: allar járfestingar virtust heppnast, því að eignir stigu í verði. Ráðið við þeim vanda er ekki að prédika gegn ágirnd, eins og sumir heimspekingar halda. Það hefur verið reynt árangurslaust öldum og árþúsundum saman. Ráðið er frekar að einskorða áhættu í viðskiptum við þá, sem taka hana. Þótt þetta hai vissulega ekki alltaf heppnast, á enn við, að menn gæta sín betur, ef ógætni verður þeim kostnaðarsöm. Koma verður í veg fyrir, að bankamenn hirði gróðann, en ríkið beri tapið, eins og björgunaraðgerðir ýmissa ríkja í lánsjárkreppunni virðast fela í sér. Um þetta ræðir Gunnlaugur Jónsson jármálafræðingur í fróðlegu bókarkorni um kreppuna, Ábyrgðarkveri. Ingi Freyr Vilhjálmsson hefur vissulega rétt fyrir sér um það, að þjóðlíið fór úr skorðum árin 2004–2008. Ísland skipti um ham. Guðmundur Magnússon sagnfræðingur hafði áður skrifað bók um sama efni, Nýja Ísland. Listin að týna sjálfum sér. Forn gildi, sem menn höfðu alist upp við og borið virðingu fyrir, virtust skyndilega vera úrelt. Eitt þeirra Þótt bók Inga Freys Vilhjálmssonar, var íslensk tunga. Sumir bankamenn töluðu Hamskiptin, sé jarri því að vera góð, er jafnvel í alvöru um að taka upp ensku. Bók bók Ólafs Arnarsonar, Skuggi Inga Freys ber slíkum áhrifum því miður vitni. sólkonungs, sýnu verri. Hún er að miklu Enskan skín víða í gegnum textann. Hann leyti unnin upp úr pistlum, sem segir (bls. 9): höfundur hefur áður birt um Davíð „Aldrei áður í rúmlega ellefu hundruð ára Oddsson á Netinu. Komið hefur fram sögu Íslendinga hefur einstakur atburður haft svo djúp áhrif.“ opinberlega, meðal annars í riti Inga Freys, að fésýslumenn andsnúnir Davíð Á ensku er sagt „never before“. Íslenskulegra hefði verið að segja: hai greitt Ólai fyrir þessa pistla. „Í röskri ellefu hundrað ára sögu Íslendinga hafði enginn einn atburður haft svo djúp Hún er að miklu leyti unnin upp úr pistlum, áhrif.“ sem höfundur hefur áður birt um Davíð Hann segir (bls. 9 aftur): Oddsson á Netinu. Komið hefur fram opinberlega, meðal annars í riti Inga Freys, að „Fáir aðrir atburðir í Íslandssögunni — ef einhverjir — hafa ratað inn í heimssöguna.“ fésýslumenn andsnúnir Davíð hai greitt Ólai Á ensku er sagt „if any“. Íslenskulegra hefði fyrir þessa pistla. Það kemur því ekki á óvart, að bókin sé samfelld ádeila á Davíð. „Hroki, verið að segja: reynsluleysi og axarsköft Davíðs Oddssonar „Fáir aðrir atburðir í Íslandssögunni hafa eru sem rauður þráður í gegnum íslenska ratað inn í heimssöguna, jafnvel enginn.“ banka-hrunið,“ segir þar (bls. 75). Hann segir (bls. 60): „Það er óþolandi fyrir Bjarna Benediktsson „Á endanum fékk þessi sjóður … .“ að vera með gamla foringjann másandi Á ensku er sagt „in the end“. Íslenskulegra fyrir aftan sig, andandi ofan í hálsmálið og hefði verið að segja: glefsandi í hælana við hvert skref“. „Að lokum fékk þessi sjóður … .“ (bls. 149) Hann segir (bls. 103): Annað er í sama dúr. Eritt er að ræða slíkar „Orðalag Reagans í innsetningarræðu hans skoðanir efnislega, enda segja þær líklega meira um höfundinn en bókarefnið. Ólafur árið 1981 fangar ágætlega þann anda.“ Arnarson varpar hins vegar líka fram ýmsum Á ensku er sagt „catches“. Íslenskulegra fullyrðingum, sem meta má og vega efnishefði verið að nota sagnirnar að sýna eða lega. Hann segir til dæmis, að Davíð hai grípa eða bera vott um. Hann segir (bls. 172): vegna haturs á Baugsjölskyldunni stöðvað „Ekki margir slíkir vitnisburðir eru til.“ lán vorið 2002 frá Búnaðarbankanum og Á ensku er sagt „not many such“. ÍslenskuLandsbankanum til kaupa Baugs á enska legra hefði verið að segja: fyrirtækinu Arcadia. Hai hann mætt „í eigin „Fáir slíkir vitnisburðir eru til.“ persónu óboðinn inn á skrifstofu bankastjóra Búnaðarbankans“ (bls. 41) til að stöðva slíkt Elaust þykja athugasemdir um tungutak lán. Hið rétta í málinu er, að Landsbankinn smávægilegar, en það var rithöfundum áður hafði þegar ákveðið að veita ekki lán til fyrr metnaður að vanda mál sitt. kaupanna. Þótt viðskiptin væru vænleg, Þjóðsögur Ólafs um bankalán væri áhættan of mikil. Búnaðarbankinn var og Þjóðhagsstofnun óákveðinn, og minntist einn bankastjóri Þótt bók Inga Freys Vilhjálmssonar, Hamhans, Sólon Sigurðsson, á málið í símtali við skiptin, sé jarri því að vera góð, er bók Ólafs Davíð, sem kvað rétt að fara gætilega, enda Arnarsonar, Skuggi sólkonungs, sýnu verri. stæði sala bankanna fyrir dyrum. Eftir það ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 85 Breskir ráðamenn voru sannfærðir um, að íslensku bankarnir væru að skjóta fé undan, þótt ekki sé enn fullskýrt, hversu harkalega þeir brugðust við. Því miður er ekki heldur allt satt og rétt, sem komið hefur fram frá Bretum. símtal ákvað bankinn að veita ekki lánið. Ólafur segir (bls. 9): „Ekkert á síðum þessarar bókar er byggt á aðeins einni heimild eða heimildarmanni.“ Hvaða heimild gæti hann haft fyrir þessum afskiptum Davíðs af lánveitingum bankanna? Heimildarmenn mínir um þetta eru hins vegar bankastjórarnir sjálir. Ólafur Arnarson heldur því líka fram (bls. 16 og víðar), að Davíð Oddsson hai lagt niður Þjóðhagsstofnun vorið 2002, því að honum hai mislíkað umsagnir hennar um efnahagsmál næstu ár á undan. Hið rétta í málinu er, að þegar árið 1987, þrettán árum eftir að Þjóðhagsstofnun tók til starfa (og jórum árum áður en Davíð settist á þing), samþykkti Alþingi ályktun um að leggja niður Þjóðhagsstofnun og fela verkefni hennar öðrum og þá aðallega Hagstofu Íslands. Árið 1990 sagði Már Guðmundsson, þáverandi efnahagsráðgjai Ólafs Ragnars Grímssonar, einnig opinberlega, að þjóðhagsreikningar ættu betur heima hjá Hagstofunni en í Þjóðhagsstofnun. Í málefnasamningi ríkisstjórnar Sjálfstæðislokks og Alþýðulokks 1991, sem Davíð Oddsson myndaði, var ákvæði um að lytja ýmis verkefni frá Þjóðhagsstofnun til Hagstofunnar. Lítið var þó aðhafst. En í ársbyrjun 2000 voru Hagstofan, Seðlabankinn og Þjóðhagsstofnun allt fært undir forsætisráðuneytið, svo að auðveldara varð að framkvæma breytingar, og hófst snemma árs 2000 undirbúningur undir að leggja Þjóðhagsstofnun niður. Það var síðan gert vorið 2002. Haraldur Johannessen hagfræðingur rakti sögu málsins nákvæmlega í Þjóðmálum 2005. Þjóðsögur Ólafs um sölu bankanna og bréf Kings Ólafur Arnarson telur sölu ríkisbankanna í árslok 2002 hafa misheppnast, „nær ekkert nýtt eigið fé“ hai runnið inn í bankana, 86 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 þeir hai verið „keyptir upp á krít“, og hai Búnaðarbankinn til dæmis lánað „Samson til kaupanna á Landsbankanum“ (bls. 37). Kennir hann Davíð Oddssyni um. Nú hlaut Davíð auðvitað að eiga óhægt um að fylgjast með bönkunum, eftir að þeir voru seldir. En fullyrðing Ólafs um sölu Landsbankans er að minnsta kosti ekki rétt. Samson keypti 45,8% hlut í Landsbankanum af ríkinu og greiddi hann í þremur hlutum. Fyrsta greiðslan var 48 milljónir dala og innt af hendi við undirskrift, röskur þriðjungur kaupverðs. Önnur greiðslan, 30. apríl 2003, var vissulega jármögnuð með láni frá Búnaðarbankanum, einnig 48 milljónir dala, röskur þriðjungur kaupverðs. En það lán var endurgreitt í apríl 2005. Þriðja greiðslan, 29. desember 2003, var 41 milljónir dala, tæpur þriðjungur kaupverðs. Allar greiðslurnar fóru inn á reikning íslenska ríkisins í Seðlabanka New York. Kaupendur fengu þannig lán fyrir 35% heildarverðsins (sem þeir höfðu greitt upp tveimur árum síðar) og lögðu fram 65% þess í eigið fé. Mikill munur er á 65% og „nær engu“. Einhver undirmál kunna hins vegar að hafa verið um sölu Búnaðarbankans, enda seldu kaupendur hans ljótlega Kaupþingi bankann. Benda verður þó á, að Ríkisendurskoðun fór tvisvar yir sölu ríkisbankanna og fann ekkert alvarlegt að henni. Nægar heimildir eru um þetta mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á bankahruninu og tveimur skýrslum Ríkisendurskoðunar, og má hlaða þessu öllu niður af Netinu. Ólafur Arnarson gerir mikið úr bréi, sem Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, sendi Davíð Oddssyni 23. apríl 2008. Þar hafnar King beiðni Davíðs um gjaldeyrisskiptasamning (pund fyrir krónur) með þeim rökum, að íslensku bankarnir séu orðnir of stórir, en býður fram aðstoð til að reyna að minnka þá. Seðlabankinn íslenski endurtók beiðni sína um gjaldeyrisskiptasamning skömmu síðar til Englandsbanka, en því bréi var ekki svarað. Ólafur telur, að Davíð hefði átt að þiggja aðstoð Kings við að reyna að minnka íslensku bankana (bls. 68–69). En hvað felst í því? Ekki getur verið átt við annað en áætlun um að neyða íslensku bankana til að selja eignir, þótt skráð eigið fé þeirra væri verulegt. Um leið og slík áætlun hefði verið samin eða kynnt, hefði allt traust á bönkunum horið og þeir fallið. Vorið 2008 var ástandið á alþjóðlegum jármálamarkaði orðið mjög viðkvæmt. Þá þurfti ekki slíka áætlun, heldur aðgang að lausafé, og um það neitaði Englandsbanki Seðlabankanum. Síðar á árinu neitaði líka bandaríski seðlabankinn Seðlabankanum um gjaldeyrisskiptasamning, um leið og hann gerði slíka samninga við alla aðra seðlabanka í Vestur-Evrópu utan evrusvæðisins, sem gerði þeim kleift að bjarga bönkum, sem ella hefðu hrunið, eins og síðar kom á daginn, til dæmis Royal Bank of Scotland og Danske Bank. Þarf að skýra, hvers vegna Íslendingar sættu þessari sérmeðferð. Þjóðsögur Ólafs um Rússalánið og hryðjuverkalögin Ólafur Arnarson víkur nokkrum orðum að Rússaláninu svonefnda 2008 (bls. 102–103): „Sendiherra Rússa, Victor I. Tatarintsev, mun hafa verið æfur yir frumhlaupi Davíðs þegar það átti sér stað þó að hann hai örfáum mánuðum síðar lýst því sem farsakenndri uppákomu í samtölum.“ Ólafur bætir við: „Rússar hefðu getað lokið þessu máli innan ákveðins tímaramma ef Davíð Oddsson hefði ekki eyðilagt málið. Þetta er haft eftir Tatarintsev sem hefur ekki farið leynt með það í viðtölum við æðstu menn hvern hann telur vera hlut formanns bankastjórnarinnar í því að ekkert varð úr láni frá Rússlandi.“ Hér eru ummæli höfð eftir sendiherranum í trausti þess, að hann sé ekki til andsvara. Hið rétta í málinu er, að sendiherrann hafði að eigin frumkvæði samband við Davíð Oddsson snemma morguns þriðjudaginn 7. október og tilkynnti honum, að Rússar Ekki getur verið átt við annað en áætlun um að neyða íslensku bankana til að selja eignir, þótt skráð eigið fé þeirra væri verulegt. Um leið og slík áætlun hefði verið samin eða kynnt, hefði allt traust á bönkunum horið og þeir fallið. væru reiðubúnir að lána Íslendingum jóra milljarða evra á lágum vöxtum. Kvað hann engin tormerki á því að skýra opinberlega frá því. Svo virðist hins vegar sem málið hai ekki verið fullafgreitt í Moskvu, því að síðar um daginn hafði sendiherrann aftur samband við Davíð og bað hann að draga í land. Davíð gerði það, þótt hann vissi vel, að sér yrði núið því um nasir. Um leið og Rússar fengu veður af því, að Íslendingar hygðust ef til vill leita til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, misstu þeir áhuga á að veita lán. Stjórnmálasjónarmið höfðu vitanlega ráðið upphalegum áhuga þeirra. Ég sat þá í bankaráði Seðlabankans og fylgdist vel með þessu. Tryggvi Þór Herbertsson, sem þá var efnahagsráðgjai forsætisráðherra og hafði rætt við Rússa á bak við tjöldin, hefur líka staðfest þetta í samtali við mig. Töluðu þeir sendiherrann saman í síma að morgni 7. október, strax eftir að sendiherrann hafði hringt í seðlabankastjóra. Eðlilegt var, að Íslendingar leituðu austur, þegar önnur sund lokuðust. Þeir höfðu gert hið sama undir forystu Bjarna Benediktssonar, þáverandi utanríkisráðherra, sem enginn sakaði um Rússadekur, eftir löndunarbann Breta í landhelgisdeilunni 1952. Ólafur Arnarson vitnar (bls. 74) í breska blaðið Guardian frá 23. janúar 2011 um það, að Davíð Oddsson hai valdið „uppnámi breskra stjórnvalda þegar hann í miðri hringiðu bankakreppu kom fram í íslenska Ríkissjónvarpinu 7. október og lýsti því yir að Íslandi ætti ekki og myndi ekki axla kostnaðinn vegna hinna föllnu banka“. Síðan segir Ólafur: „Það voru orð Davíðs í Kastljósinu 7. október 2008 sem ollu því að hryðjuÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 87 verkalögunum var beitt gegn Íslandi að mati blaðamanns Guardian.“ Ólafur endurtekur þetta síðar í bókinni (bls. 93). Raunar segir blaðamaðurinn, Simon Bowers, þetta ekki beint í frétt sinni, þótt mat hans ráði auðvitað engum úrslitum í málinu. En það er ekki aðalatriðið, heldur hitt, að breskir ráðamenn hafa aldrei haldið því fram, að þeir hai sett hryðjuverkalögin 8. október vegna ummæla Davíðs Oddssonar í sjónvarpi kvöldið áður. Þeir hafa í yirheyrslum hjá þingnefndum og opinberlega nefnt símtal Alistairs Darlings, jármálaráðherra Breta, við Árna Mathiesen að morgni 7. október, en sennilegt er að dómi Árna, að þeir hai ákveðið beitingu þeirra talsvert áður. Í endurminningum sínum staðfestir Darling það óbeint (Back from the Brink, bls. 152). Hann treysti ekki íslenskum stjórnvöldum og því síður bönkunum. Breskir ráðamenn voru sannfærðir um, að íslensku bankarnir væru að skjóta fé undan, þótt ekki sé enn fullskýrt, hversu harkalega þeir brugðust við. Því miður er ekki heldur allt satt og rétt, sem komið hefur fram frá Bretum, þar á meðal Darling, um þessi mál, en það er önnur saga. Þjóðsögur Ólafs um „gjaldþrot Seðlabankans“ og Icesave-deiluna Ólafur Arnarson heldur því fram, að Seðlabankinn hai orðið gjaldþrota undir stjórn Davíðs Oddssonar. „Gjaldþrot Seðlabankans var ekkert smágjaldþrot. Bankinn tapaði nálega 350 milljörðum á útlánum sínum en átti fyrir eigið fé upp á um það bil 90 milljarða þannig að gatið var stórt“. (bls. 87) Alistair Darling, þáverandi jármálaráðherra Breta, treysti ekki íslenskum stjórnvöldum og því síður bönkunum. Mynd: Antonio Cruz/ABr 88 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Gjaldþrot verður, þegar aðili á ekki fyrir skuldum. Hvenær átti Seðlabankinn ekki fyrir skuldum? Hið rétta í málinu er, að bankinn varð aldrei gjaldþrota. Hann tapaði stórfé á því, að allt bankakerið hrundi, eftir að bankinn hafði eftir megni reynt að halda því uppi. Þess vegna afhenti Seðlabankinn ríkissjóði skömmu eftir hrunið 345 milljarða kr. kröfur á viðskiptabankana, en ríkissjóður gaf á móti úti 270 milljarða kr. skuldabréf til imm ára. Bankinn tók því sjálfur á sig 75 milljarða kr. tap. Gert var þá ráð fyrir, að 90 milljarðar kr. myndu endurheimtast, og samkvæmt því var tap ríkissjóðs 175 milljarðar kr., eins og Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi jármálaráðherra, upplýsti á Alþingi 2010. Síðar tók Seðlabankinn aftur við kröfunum, og sér eignasafn hans, ESÍ, um það. Enn er óvíst, hversu mikið fæst að lokum upp í kröfurnar. Ólafur Arnarson Ólafur Arnarson leggur slíkt kapp á að kenna Davíð Oddssyni um allt, sem miður hefur farið síðustu áratugi á Íslandi, að hann tengir hann jafnvel við Icesave-samningana, sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gerði við Breta og Hollendinga. bætir við, að bankinn hefði átt að taka betri veð fyrir lánunum til viðskiptabankanna. En Seðlabankinn setti svipaðar reglur um veð og seðlabankar annarra landa, jafnvel nokkru strangari. Hann fór eftir upplýsingum bankanna um eigið fé þeirra. Hefði hann látið í ljós efasemdir um það, að skráð eigið fé viðskiptabankanna væri minna en þeir veittu sjálir upplýsingar um og staðfest var af endurskoðendum þeirra, þá hefðu bankarnir fallið um leið. Jafnframt varð tap Seðlabankans miklu meira en ella, vegna þess að með neyðarlögunum 6. október 2008 var innstæðum í bönkum veittur forgangur fram yir aðrar kröfur á bankana, þar á meðal kröfur Seðlabankans, eins og eðlilegt var til að koma í veg fyrir áhlaup á bankana og róa fólk. Í rauninni var það bókhaldsatriði, hvar tapið af bankahruninu var skráð eins og sést best, ef við hugsum okkur, að Hæstiréttur hefði fellt neyðarlögin úr gildi með dómi. Þá hefði Seðlabankinn fengið miklu meira upp í kröfur sínar, en ríkissjóður setið uppi með tap vegna innstæðna (en ríkisstjórnin hafði lýst því yir, að innstæður væru tryggðar). Hefði það breytt einhverju til hins betra? Ólafur Arnarson leggur slíkt kapp á að kenna Davíð Oddssyni um allt, sem miður hefur farið síðustu áratugi á Íslandi, að hann tengir hann jafnvel við Icesave-samningana, sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gerði við Breta og Hollendinga. Ólafur telur upp ýmis mistök Seðlabankans undir stjórn Davíðs, sem hann telur vera, og segir síðan: „Á tímabili óttuðust ýmsir að Icesave myndi leggja gríðarlegar byrðar á herðar íslenskra skattgreiðenda. Seðlabankinn var í hópi þeirra, sem vildu að íslensk stjórnvöld gengjust í ábyrgð fyrir hundruðum milljarða vegna Icesave“ (bls. 96–97). Hér hefði Ólafur mátt nefna, að sá Seðlabanki var undir stjórn Más Guðmundssonar. Davíð Oddsson skrifaði forsætisráðherra hins vegar svohljóðandi bréf 22. október 2008: „Er það virkilega svo að íslensk stjórnvöld ætli án lagaheimildar að taka á sig stórkostlegar erlendar skuldbindingar að kröfu Breta o.l. Slíkar byrðar myndu sliga íslenskan almenning sem ekkert hefur til saka unnið; seinka endurreisn íslensks efnahagslífs og tryggja lágt mat matsfyrirtækja um langa hríð. Reyndar þykir mér með ólíkindum ef íslensk stjórnvöld taka á móti breskri sendinefnd meðan Bretland hefur íslenska starfsemi opinberlega á lista með fáeinum mestu jöldamorðingjum sögunnar.“ Þetta bréf var birt í Morgunblaðinu 5. júlí 2009. Davíð barðist síðan sem ritstjóri Morgunblaðsins hart gegn öllum þremur Icesave-samningunum, eins og alkunna er. Ólafur Arnarson tengir ekki aðeins Icesavesamningana við Davíð, þótt hann væri þeim andvígur, heldur líka við einn aðalsamningamanninn, Svavar Gestsson: „Upphefð Svavars í utanríkisþjónustunni varð fyrir tilstuðlan Davíðs Oddssonar þáverandi forsætisráðherra“. (bls. 140) Hið rétta í því máli er, að Svavar hugsaði sér til hreyings, þegar Alþýðubandalagið var að liðast í sundur haustið 1998, eins og hann tæpir á í sjálfsævisögu sinni (Hreint út sagt, bls. 339), þótt hann segi þar ekki alla söguna. Svavar skýrði Geir H. Haarde frá áhuga sínum á því að ganga í utanríkisþjónustuna. Geir bar þetta undir Davíð, sem kvaðst ekki leggjast gegn ráðningu Svavars þangað. En hann átti ekkert frumkvæði að henni. Við svo búið réði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra Svavar til starfa. Ólafur rijar einnig upp, að Davíð hai opinberlega vitnað í Mervyn King, seðlabankastjóra Bretlands, sem hai í símtali verið sammála sér um, að íslenska ríkið ætti ekki að semja um greiðslur til Breta og Hollendinga í Icesave-málinu: ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 89 „Mervyn King kannaðist hins [svo] ekkert við að hafa geið slíkt loforð eða vilyrði og var þreifandi illur vegna ummæla Davíðs“ (bls. 73). Ólafur lætur þess ógetið, að þingmenn í járlaganefnd Alþingis fengu 24. janúar 2011 að sjá útskrift af samtalinu (sem tekið hafði verið upp, án þess að King vissi). Þeir vildu ekkert láta hafa eftir sér eftir það, sem bendir sterklega til þess, að Davíð hai sagt satt um samtalið, eins og ég hef raunar sjálfur traustar heimildir um. Það segir líka sitt, að King vildi ekki leyfa birtingu þess. Marghraktar fullyrðingar endurteknar Ólai Arnarsyni er Sjálfstæðislokkurinn hugleikinn, enda starfaði hann í lokknum til 2004, þegar hann gekk úr honum í mótmælaskyni við jölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar. Um þær mundir sinnti hann verkefnum fyrir Baug, en forsvarsmenn þess fyrirtækis töldu frumvarpið beinast sérstaklega gegn sér. Ólafur víkur meðal annars að ræðu Davíðs á landsfundi Sjálfstæðislokksins 2009. Segir hann, að Davíð hai þá líkt „sjálfum sér við Jesú Krist“ (bls. 125). Hér er réttu máli hallað. Davíð líkti sér í ræðunni við ræningjana, sem krossfestir voru með Kristi, en bankastjórunum tveimur, sem læmdir voru úr Seðlabankanum með honum, við frelsarann. Orð hans féllu í framhaldi af gamansögu frá Flateyri, sem tengdist Nýja testamentinu, og hljóðuðu svo: „Mér innst reyndar hinn endinn á Testamentinu eiga betur við mínar aðstæður, þó örlítið breytt. Þegar þeir þrjótar krossfestu ljúlinginn Krist, þá höfðu þeir honum tvo óbótamenn til hvorrar handar á krossum, en þegar verklausa minnihlutastjórnin hengdi þrjótinn Davíð, þá létu þeir sig hafa það að hengja tvo strangheiðarlega heiðursmenn, manninum sem þeir þóttust hafa grátt að gjald, svona til samlætis.“ Hér hefur fátt eitt verið nefnt. Gildi þessarar bókar Ólafs Arnarsonar felst aðallega í því, að þar er safnað saman á einn stað nær öllum þeim ávirðingum Davíðs Oddssonar, sem andstæðingar hans í röðum íslenskra fésýslu- 90 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 manna telja sig geta fundið. Hún er fróðleg heimild um það, hvers vegna þeir eru honum andsnúnir. Vandséð er þó, hvað höfundinum gengur til með að endurtaka fullyrðingar, sem hafa verið marghraktar, eins og að ummæli Davíðs í sjónvarpsþætti 7. október hai leitt til beitingar hryðjuverkalaganna í Bretlandi daginn eftir eða að Seðlabankinn hai orðið gjaldþrota. Eðli málsins samkvæmt er Davíð Oddsson umdeildur maður, og allt orkar tvímælis, þá er gert er. Tvö dæmi um það eru verðbólgumarkmiðið, sem Seðlabankinn setti sér frá 2001, og kaupin á Glitni 2008, þótt hvort tveggja hai verið „eftir bókinni“, eins og hagfræðingar segja stundum. Um fyrra dæmið má þó segja, að verðbólgumarkmiðið var sett, löngu áður en Davíð gerðist bankastjóri. Um seinna dæmið má rija upp, að ríkisstjórnin ákvað að kaupa Glitni, ekki Seðlabankinn, sem sá hins vegar um meðferð málsins að ósk ríkisstjórnarinnar. Eritt er að meta áhriin af kaupunum, því að á þau reyndi aldrei. Baugsjölskyldan hóf jölmiðlaherferð gegn þeim, en dró að halda hluthafafund þeim til staðfestingar, og á meðan féll bankinn, fyrstur íslensku bankanna. Hvað sem þessu tvennu líður, er óþari að bera Davíð sökum, sem bersýnilega eru rangar, eins og Ólafur gerir víða, ekki aðeins í þessari bók, heldur líka í vikulegum útvarpsþáttum á Bylgjunni, en sú útvarpsstöð er í eigu Baugsjölskyldunnar. Lesendur bókar hans verða að hafa varann á, svo margt sem þar er missagt. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands