Stjörnumosi
Útlit
Stjörnumosi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Marchantia polymorpha L. |
Stjörnumosi (Marchantia polymorpha) eða dýjaskóf[1] er tegund af mosa sem algeng er um allt land.[1][2]
Útlit
[breyta | breyta frumkóða]Stjörnumosi er jarðlægður með leðurkennt útlit og áberandi loftaugu.[2] Kynin eru aðgreind. Kvenplöntur mynda áberandi stilk með stjörnulaga höfði og karlplönturnar mynda smærri stilk sem skipt er í hjartalaga svæði. [2]
Lifnaðarhættir
[breyta | breyta frumkóða]Stjörnumosi myndar jarðlægt þal og hefur kynæxlun tiltölulega snemma.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Stjörnumosi - Marchantia polymorpha Flóra Íslands
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Stjörnumosi (Marchantia polymorpha)[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Ingibjörg Svala Jónsdóttir (2014). Vistfræði mosa í ljósi loftslagsbreytinga. Náttúrufræðingurinn 84(3-4): 99-112.