Fara í innihald

Prófastur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Prófastur er yfirprestur í prófastsdæmi, en orðið getur einnig átt við yfirmann stúdentagarða. Lundinn hefur einnig verið nefndur prófastur, vegna þess hvernig hann gengur, og einnig viss tegund af fatahengjum, þ.e.a.s. súla með uglum á.

  • Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.