Fara í innihald

Hokan-mál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hokan tungumál.

Til hokan-mála teljast um 30 amerísk frumbyggjamál töluð í vestur og suðvestur Bandaríkjunum og austur Mexíkó. Aðeinst eitt þessara mála, tlapanek, á sér mælendur yfir 20 000. Nokkur þessara mála hafa dáið út á síðustu tímum.