Fara í innihald

Geldingahnappur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geldingahnappur
Geldingahnappur
Geldingahnappur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Gullintoppuætt (Plumbaginaceae)
Ættkvísl: Armeria
Tegund:
A. maritima

Tvínefni
Armeria maritima
L.

Geldingahnappur eða gullintoppa (fræðiheiti: Armeria maritima) er blóm sem finnst einkum í nágrenni við strendur og sandflæmi. Blóm hans eru fölbleik og raða sér þétt saman þannig að á að líta virðist sem eitt stórt sé.

Rætur geldingahnapps kallast harðasægjur og voru étnar í hallærum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.