Fara í innihald

Bouillabaisse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hefðbundin bouillabaisse-súpa frá Marseille. Fiskurinn er ekki borinn fram í súpunni

Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi. Hún á rætur sínar að rekja til borgarinnar Marseille í Suður-Frakklandi og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.