A New Day at Midnight er sjötta breiðskífa breska tónlistarmannsins David Gray. Kom hún á eftir hinni vinsælu White Ladder-plötu sem kom tónlistarmanninum á kortið. A New Day at Midnight náði þó ekki eins miklum vinsældum og fyrrirrennari hennar.