Academia.eduAcademia.edu

Mat á líkamsvirkni aldraðra

2007

CORE Metadata, citation and similar papers at core.ac.uk Provided by Landspítali University Hospital Research Archive Sjúkraþjálfarinn MAT Á LÍKAMSVIRKNI ALDRAÐRA ÚTDRÁTTUR Activity Scale for the Elderly (PASE) er einmitt dæmi um slíkan lista sem var sér- ýnt hefur verið fram á hvernig skort- S staklega hannaður með eldra fólk í huga.8 ur á hreyfingu eða líkamsvirkni getur PASE prófið hefur verið þýtt á íslensku haft áhrif á framgang ýmiskonar sjúk- og kallað Mat á líkamsvirkni aldraðra dóma og ýtt undir færniskerðingar á efri (MLA). Til að nota þetta próf og fá að- árum. Jafnframt er mikið rætt um hreyf- gang að íslensku útgáfunni þarf leyfi sem ingu sem meðferðarform og forvörn gegn fáanlegt er hjá The New England Rese- ýmsum kvillum ellinnar. Ef hvatning til hreyfingar á að hitta í mark hjá öldruðum einstaklingum hlýtur hinsvegar að vera forgangsmál að afla upplýsinga um arch Institutes ([email protected]) í S Ó LV E I G Á S A Á R N A D Ó T T I R , SJÚKRAÞJÁLFARI MSC LEKTOR VIÐ HEILBRIGÐISDEILD HÁSKÓLANS Á AKUREYRI hversu líkamlega virkir eldri Íslendingar eru og hvernig hreyfingu þeir stunda. Bandaríkjunum. HVAÐ ER MAT Á LÍKAMSVIRKNI ALDRAÐRA (MLA)? einskonar kyrrsetufaraldri hjá fólki á efri MLA er stuttur staðlaður spurningalisti Mat á líkamsvirkni aldraðra er dæmi árum. Þrátt fyrir þetta er í raun lítið vitað þar sem einstaklingar þurfa að rifja upp um staðlaðan spurningalista sem nýta má um hvernig og hversu mikið eldra fólk á og svara spurningum um hvernig og í slíkum tilgangi. Markmiðið með honum Íslandi hreyfir sig. Ef hvatning til hreyf- hversu mikið þeir reyndu á sig á síðustu er að komast að því hversu mikið einstak- ingar á að hitta í mark hjá öldruðum Ís- sjö dögum.8 Spurningalistinn er banda- lingar hreyfa sig í frístundum, við heimil- lendingum er hinsvegar mikilvægt að afla rískur og var upphaflega sniðinn með far- isstörf og við vinnu. Niðurstaðan er heild- upplýsinga um hversu líkamlega virkir aldsfræðilegar rannsóknir á eldra fólki í arstig frá núll til 400 þar sem einstakling- þeir eru og hvernig hreyfingu þeir huga. Við þróun hans og fyrstu prófanir ar sem hreyfa sig meira fá fleiri stig. stunda. Er hreyfingarleysi vandamál á var úrtakið dregið úr þýði 65 ára og eldri Listinn er auðveldur og fljótlegur í fyrir- meðal eldra fólks á Íslandi? Er t.d. mögu- einstaklinga sem bjuggu utan stofnana í lögn og innihaldið fellur ágætlega að ís- legt að eldra fólk fái nægilega hreyfingu NA-hluta Bandaríkjanna. Leggja má list- lenskri menningu. Slíkar upplýsingar um og heilsubót með því að vinna líkamlega ann fyrir einstaklinga í viðtalsformi eða í hreyfingu geta t.d. nýst við uppbyggingu krefjandi störf innan eða utan heimilis gegnum síma. Einnig er mögulegt að láta á einstaklings- og samfélagsmiðaðri þjón- þótt það stundi ekki reglulega íþróttir, fólk fylla hann sjálft út. Fyrirlögnin tekur ustu í formi forvarna og meðferðarúrræða. göngur eða aðra hreyfingu í frístundum? á bilinu 5 til 15 mínútur og virðast atriðin Lykilorð: Líkamsvirkni, hreyfing, öldrun, matstæki, PASE INNGANGUR Leiðir til að fylgjast með líkamsvirkni eru nokkrar. Ef skoða á fáa einstaklinga á prófinu falla ágætlega að íslenskri menningu. getur verið raunhæfur kostur að nota ým- MLA metur heildarlíkamsvirkni ein- Víðsvegar um hinn vestræna heim iskonar lífeðlisfræðileg mælitæki, eins og staklings í daglegu lífi og byggir á 12 vinna sjúkraþjálfarar og fleira fagfólk hreyfinema, hröðunar-, púls- eða súrefnis- spurningum um líkamsvirkni sem aftur við að hvetja eldra fólk til að hreyfa sig upptökumæla. Ef markhópurinn er stór, má flokka í þrjá undirþætti heildarlík- meira. Ísland er eitt af þeim löndum þar eins og t.d. er algengt í lýðfræðirannsókn- amsvirkni (tafla 1). Frístundaþátturinn sem hvatning til hreyfingar er mikið í um, verða staðlaðir spurningalistar hins- (leisure time) felur í sér göngu ásamt umræðunni og henni ætlað að vinna á móti vegar oftar fyrir valinu. The Physical íþrótta- og frístundaiðju á mismunandi 11 Sjúkraþjálfarinn sem eiga að hafa meiri áhrif á efnaskiptaTafla 1. Mat á líkamsvirkni aldraðra (MLA). Þrír undirþættir matstækisins, hraðann. Vægi einstakra atriða á MLA og leiðin tegund og vægi hreyfingar sem spurt er um innan hvers þáttar. Undirþættir Tegund hreyfingar Vægi sem notið er til að reikna út stig á MLA Frístundir Ganga 20 byggja á rannsóknum sem unnar voru við Léttar íþróttir eða frístundaiðja 21 þróun matstækisins.6 Þátttakendur voru Meðalerfiðar íþróttir eða frístundaiðja 23 með mælitæki á sér til að meta hreyfingu Erfiðar íþróttir eða frístundaiðja 23 (motion sensors), héldu dagbók yfir Æfingar til að bæta vöðvastyrk og -úthald 30 hreyfingu, lagt var mat á daglega orku- Létt heimilisstörf 25 eyðslu í METs (metabolic equivalents) og Erfið heimilisstörf 25 þátttakendur mátu almennt hversu virkir Viðgerðir á heimili 30 þeir voru. Notuð var aðhvarfsgreining Vinna tengd lóðinni 36 (regression analysis) á þessum atriðum Blóma- og garðrækt 20 og útkomu á MLA til að gefa nefndum at- Umönnun 35 riðum tilhlýðilegt vægi og finna bestu Launa- eða sjálfboðavinna 21 leiðina til útreikninga. Störf innan heimilis Störf utan heimilis Niðurstaðan úr MLA er tala á samfellderfiðleikastigum. Störf á heimili fela í sér (frequency) viðkomandi hreyfir sig, hve um kvarða sem spannar bilið frá núll til ýmis heimilisstörf innan- og utandyra lengi (duration) í einu og undir hve miklu 400. Þeir sem eru afburða virkir geta þó sem og að annast einstakling sem þarf álagi (intensity). Einnig er æskilegt er að fengið fleiri stig en það. Þessi tala er líkamlega aðstoð við athafnir daglegs lífs. vita við hvernig aðstæður, líkamlegar eða fengin með því að reikna út hversu mikill Störf utan heimilis geta verið launa- eða félagslegar, hreyfingin fer fram (t.d. í frí- tími hefur farið í hvert atriði á MLA og sjálfboðavinna og þurfa þau að fela í sér stundum eða erfiðri vinnu). margfalda þau með viðeigandi vægi (tafla ákveðið líkamlegt álag til að teljast með sem hreyfing og líkamleg áreynsla. MLA gefur þannig möguleika á að MLA er einmitt byggður upp með alla 1). Að þessu loknu er hægt að leggja sam- þessa þætti í huga. Í fyrsta lagi koma an niðurstöðurnar fyrir atriðin tólf og fá fram upplýsingar um tegund hreyfingar, þannig heildarstigafjölda á MLA. Einnig einnig t.d. hvort er verið að tala um dans, styrkj- er hægt að leggja saman stig fyrir ólíka hverslags hreyfing liggur til grundvallar andi æfingar með lóðum, snjómokstur eða undirþætti MLA og nota t.d. til að bera heildinni. Þessi möguleiki fellur vel að líkamlega erfiða launavinnu. Í öðru lagi saman líkamsvirkni í frístundum og lík- nútíma ráðleggingum um hreyfingu þar eru mismunandi mælikvarðar notaðir fyrir amsvirkni við störf á heimili. Á mynd 1 sem lögð er áhersla á að það sé ekki bara hvern hluta af MLA til að fá upplýsingar má sjá dæmi um miðsækni og dreifingu hreyfing í íþróttum og tómstundum sem um tíðni og lengd hreyfingar. Hversu oft MLA stiga íslenskra einstaklinga á aldr- telur heldur ekki síður það að hreyfa sig einstaklingur hreyfði sig á göngu, í íþrótt- inum 65 til 88 ára. við ýmiskonar störf innan og utan heimil- um eða frístundaiðju er skráð sem aldrei, is.9 Þessar ráðleggingar eru byggðar á sjaldan (1-2 dagar/viku), stundum (3-4 þeirri skoða heildarlíkamsvirkni skilgreiningu að og líkamsvirkni dagar/viku) og oft (5-7 dagar/viku). (physical activity) sé það þegar samdrátt- Hversu lengi hver athöfn varaði er flokk- ur í beinagrindarvöðvum kemur af stað að niður í minna en 1 klst., frá einni og hreyfingu á líkamanum sem við það eyðir allt að tveimur klst., 2-4 klst. og meira en meiri orku en hann gerir í hvíld.2 4 klst. Störf sem tengjast heimilinu eru Mikilvægt er að átta sig á að ekki er metin á tvískiptan kvarða þar sem ein- sjálfgefið að hvaða líkamsvirkni sem er faldlega er skráð hvort viðkomandi athöfn hafi jákvæð áhrif á heilsuna.5 Því þurfa var framkvæmd eða ekki í vikunni sem þau matstæki sem mæla líkamsvirkni að var að líða. Líkamleg störf utan heimilis Mynd 1. Dæmi um niðurstöður mælinga á líkamsvirkni með nema ákveðna grunnþætti sem aftur má eru skráð í klukkustundum á viku.8 Í MLA. nota til að meta hvaða heilsutengd áhrif þriðja lagi er álaginu komið að með því að hreyfingin hefur. Þessir grunnþættir eru: gefa atriðum á MLA mismunandi vægi tegund (type) hreyfingar, hversu oft (tafla 1) sem er hærra fyrir þær athafnir 4 12 Sjúkraþjálfarinn PRÓFFRÆÐILEGIR EIGINLEIKAR MLA heilbrigða karla og konur í mismunandi líkamsvirkniflokka. Niðurstöðurnar úr fyrrnefndum áreiðan- Töluvert er til af upplýsingum um leikarannsóknum greina hinsvegar ekki á próffræðilega eiginleika útlendra útgáfa milli stöðugleika matstækisins og þess af MLA. Upphaflegar prófanir á MLA hversu stöðug líkamsvirkni eldri einstak- fólu í sér endurteknar mælingar, með linga er. Nýleg rannsókn náði þó að ein- þriggja til sjö vikna millibili, á slembiúr- angra betur stöðugleika matstækisins taki 254 þátttakenda á aldrinum 65-100 sjálfs þar sem 56 einstaklingar (75.7 ± ára. Áreiðanleiki endurtekinna mælinga 7.9 ára) voru prófaðir á MLA. Þrír dagar reyndist hafa fylgnistuðulinn 0.75. Vís- liðu á milli endurtekinna prófana en í bending um hugtakaréttmæti (construct þetta sinn voru þátttakendur spurðir um validity) fékkst úr sama úrtaki þar sem líkamsvirkni á sama sjö daga tímabili. Í MLA stig voru með marktæka fylgni þessu tilfelli var áreiðanleiki endurtek- (p<0.05) við hlutlægt mat á jafnvægi, inna mælinga metinn sem ICC (innan- vöðvastyrk og sjálfsmat á heilbrigði. Aðr- flokksfylgnistuðull) = 0.91 sem er tals- ar rannsóknir á eldra fólki hafa m.a. sýnt vert hærra en áreiðanleikinn í fyrri rann- fram á fylgni milli MLA og hámarkssúr- sóknum. 8 HEIMILDASKRÁ 1. Allison MJ, Keller C, Hutchinson PL. Selection of an instrument to measure the physical activity of elderly people in rural areas. Rehabilitation Nursing. 1998;23:309-314. 2. Bouchard C, McPherson BD, Taylor AW. Physical Activity Sciences. Champaing, IL: Human Kinetics; 1992. 3. Dinger MK, Oman RF, Taylor EL, Vesely SK, Able J. Stability and convergent validity of the Physical Activity Scale for the Elderly (PASE). The Journal of Sports Medicine and Physical Fitness. 2004;44:186-92. 4. Gauvin, L. Social disparities and involvement in physical activity: Shaping the policy agenda in healthy living to successfully influence population health. May 28, 2003; Sótt 1. mars 2007, frá http://www.gris.umontreal.ca/rapportpdf/R03-02.pdf 5. Lawlor DA, Taylor M, Bedford C, Ebrahim S. Is housework good for health? Levels of physical activity and factors associated with activity in elderly women. Results from the British Women’s Heart and Health Study. Journal of Epidemiology and Community Health. 2002;56:473-478. 6. New England Research Institutes. PASE Physical Activity Scale for the Elderly Administration and Scoring Instruction Manual. Watertown, MA, USA: New England Research Institutes; 1991. 7. Schuit AJ, Schouten EG, Westerterp KR, Saris WH. Validity of the Physical Activity Scale for the Elderly (PASE): according to energy expenditure assessed by the doubly labeled water method. Journal of Clinical Epidemiology. 1997;50:541-6. 8. Washburn RA, McAuley E, Katula J, Mihalko SL, Boileau RA. The physical activity scale for the elderly (PASE): evidence for validity. Journal of Clinical Epidemiology. 1999;52:643-51. 9. Washburn RA, Smith KW, Jette AM, Janney CA. The Physical Activity Scale for the Elderly (PASE): development and evaluation. Journal of Clinical Epidemiology. 1993;46:153-62. 3 efnisupptöku, slagþrýsings og hreyfingar LOKAORÐ samkvæmt hreyfinema3,8. Innri samkvæmni (internal MLA er matstæki sem gefur mögu- consistency) var metin í rannsókn á 32 leika á lýðfræðilegum rannsóknum á lík- dreifbýlisbúum á aldrinum 67 til 83 ára amsvirkni meðal eldri Íslendinga sem búa og var gildið á alfastuðlinum 0.711. Í í heimahúsum. Einnig gefur notkun þess sömu rannsókn var áreiðanleiki endurtek- möguleika á samanburði við eldra fólk í inna mælinga einnig metinn með því að öðrum löndum þar sem MLA hefur verið leggja prófið tvisvar fyrir sömu einstak- notað. Slíkar upplýsingar um hreyfingu linga með 2-3 vikna millibili. Niðurstaðan geta t.d. nýst við uppbyggingu á einstak- var svipuð eða áreiðanleikastuðull með lings- og samfélagsmiðaðri þjónustu í gildið 0.72. formi forvarna og meðferðarúrræða. Jafn- Í hollenskri rannsókn var tvímerkt vatn framt er spurning hvort matstæki sem (doubly labeled water) notað sem staðall þetta geti nýst sjúkraþjálfurum í klíník til að meta viðmiðsbundið réttmæti (criter- sem vinna að því að hvetja aldraða skjól- ion validity) MLA . Niðurstaðan var sú að stæðinga til aukinnar hreyfingar. 7 10. WHO. Global strategy on diet, physical activity and health. 2003; Sótt 1. maí 2006, frá http://www.who.int/dietphysicalactivity/publications/fa cts/pa/en/. réttmæti MLA væri nægilegt til að flokka 13