Wikipedia:Aðgreiningarsíður
Útlit
Aðgreiningarsíða er síða sem vísar á aðrar síður sem myndu annars bera sama nafn.
Leiðbeiningar
[breyta frumkóða]Einfaldast er að búa til síðu með nafninu sem við á og bæta við {{aðgreining}} og svo lista yfir þá hluti sem gætu átt við og útskýra muninn á þeim lauslega.
Dæmi:
'''X''' getur átt við eftirfarandi: * Bókina ''[[X (bók)|X]]'' eftir [[Y]] * Kvikmyndina [[X (kvikmynd)|X]] eftir [[Z]] frá árinu 19YY * Á [[Ísland]]i: ** Sveitarfélagið [[X (sveitarfélag)|X]] ** Bærinn [[X (bær)|X]] * Kvennmansnafnið [[X (mannsnafn)|X]] * [[X (norræn goðafræði)|X]] sjávargyðja í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] * Dýrategundina [[X (fugl)|X]] * Í íþróttum: ** Íþróttina [[X (íþrótt)|X]] ** Íþróttafélagið [[X (íþróttafélag)|X]] {{aðgreining}}
Stundum er hinsvegar til hugtak eða nafn, sem á oftast við og er þá sett {{aðgreiningartengill}} efst á þá síðu.
Til dæmis Ísafjörður, þar sést:
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar á Ísafjörður
Tengillinn bendir svo á Ísafjörður (aðgreining) þar sem svipaður listi og að ofan er til staðar.
Aðeins tvær merkingar
[breyta frumkóða]Ef aðeins eru til tvær merkingar á hugtakinu og önnur er mun algengari þá er ekki þörf á aðgreiningarsíðu. Þá er nóg að vera með aðgreiningu á þeirri grein sem er algengari.
Til dæmis Hlemmur, þar sem er notað:
{{Aðgreiningartengill1|kvikmyndina [[Hlemmur (kvikmynd)|Hlemmur]]}}