Fara í innihald

Vesturslavnesk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vesturslavnesk tungumál
Ætt Indóevrópskt
 Baltóslavneskt
  Slavneskt
ISO 639-5 zlw
  Lönd þar sem vesturslavneskt mál er talað

Vesturslavnesk tungumál er ein þriggja greina slavneskra mála, sem er töluð í Mið-Evrópu. Tékkneska, pólska, slóvakíska, kassúbíska, efri sorbneska og neðri sorbneska tilheyra þessari grein. Þau skildust frá austur- og suðurslavneskum málum um það bil á 3. til 6. öld.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.