Fara í innihald

Super Bowl XL

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Super Bowl XL
Merki Super Bowl. Textinn Superbowl í forgrunni og XL í bakgrunni.
1 2 3 4 Alls
Seahawks 3 0 7 0 10
Steelers 0 7 7 7 21
Dagur 5. febrúar 2006
Völlur Ford Field
Borg Detroit, Michigan
MVP Hines Ward
Sigurstranglegri Steelers
Þjóðsöngur Aaron Neville, Aretha Franklin og Dr. John
Uppkastið Tom Brady
Dómari Bill Leavy
Sýning í hálfleik The Rolling Stones
Áhorfendafjöldi 68 206
Leikurinn í sjónvarpi
Sjónvarpsstöð í BNA ABC
Sjónvarpsstöð á Íslandi Sýn
Lýsandi/endur í BNA Al Michaels og John Madden
Lýsandi/endur á Íslandi Óþekkt
Áhorf Um 50 milljón manns
Kostnaður 30-sekúndna auglýsingar (BNA) US$2,6 milljón


Super Bowl XL var 40. Super Bowl leikur NFL deildarinnar. Þann 5. febrúar 2006 mættu meistarar AFC deildarinnar, Pittsburgh Steelers, meisturum NFC deildarinnar, Seattle Seahawks í Detroit í Michigan. Pittsburgh Steelers sigruðu Seattle Seahawks 21 - 10 þar sem að Hines Ward, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar.