Fara í innihald

Skírisskógur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Birki í Sherwoodskógi.

Skírisskógur (enska: Sherwood Forest) er skógur í eigu bresku krúnunnar í Nottinghamshire á Englandi. Hann er frægur sem sögusvið þjóðsögunnar um Hróa hött. Á þessu svæði hefur verið skógur síðan síðustu ísöld en í dag er aðeins eftir 4,23 km² umhverfis þorpið Edwinstowe.

Árið 1969 var skógurinn opnaður sem sveitagarður. Um það bil 500.000 ferðamenn heimsækja skóginn á ári hverju. Ferðamönnum hefur farið fjölgandi síðan sjónvarpsþættirnir Hrói höttur voru sýndir á BBC árið 2006.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.