Fara í innihald

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025 fer fram í borginni Basel í Sviss í maí á næsta ári en Sviss vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 með laginu The Code. Ísland hefur staðfest þáttöku sína í keppninni en sú ákvörðun þykir umdeild[1].

Eurovision Song Contest 2025
United by Music[2]
Mynd:ESC 2025 Preliminary Generic Logo.svg
Dagsetningar
Undanúrslit 113 May 2025
Undanúrslit 215 May 2025
Úrslit17 May 2025
Umsjón
VettvangurSt. Jakobshalle
Basel, Switzerland
FramkvæmdastjóriMartin Österdahl[3]
Aðalframleiðandi
  • Reto Peritz
  • Moritz Stadler
SjónvarpsstöðSwiss Broadcasting Corporation (SRG SSR)
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda31
Endurkomur landa Svartfjallaland
Kosning
KosningakerfiThe professional jury of each country awards a set of 12, 10, 8–1 points to 10 songs. Viewers around the world can vote up for 20 songs, and their votes are distributed proportionally. The votes of the jury and the audience make up 50% of all votes.
Eurovision Song Contest

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ísland tekur þátt í Eurovision 2025“. www.mbl.is. Sótt 18. september 2024.
  2. 'United By Music' chosen as permanent Eurovision slogan“. Eurovision.tv. European Broadcasting Union (EBU). 14. nóvember 2023. Sótt 14. nóvember 2023.
  3. Falk, Simon (3. júlí 2024). „Martin Österdahl remains Executive Supervisor for Eurovision 2025 and welcomes new changes to the leadership team“. wiwibloggs (bandarísk enska). Sótt 3. ágúst 2024.