Runnaskraut
Útlit
Runnaskraut | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Runnaskraut í Alpafjöllunum í Austurríki. Á miðri mynd er baukur runnaskrauts sem geymir gró.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rhytidiadelphus triquetrus (Hedw.) Warnst.[1] |
Runnaskraut (fræðiheiti: Rhytidiadelphus triquetrus) er mosategund sem er algeng á Íslandi.[1] Það vex í skógum og kjarri en finnst einnig á þúfum og í votlendi.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Ágúst H. Bjarnason (2018). Mosar á Íslandi. Ágúst H. Bjarnason. ISBN 978-9935-458-80-3