Fara í innihald

Risaborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Risaborg er mjög stórt stórborgarsvæði eða keðja af samliggjandi stórborgarsvæðum. Bandaríkjamaðurinn Jean Gottman var fyrstur til þess að nota hugtakið til að lýsa hinu risavaxna BosWash stórborgarsvæði á austurströnd Bandaríkjanna. Svæðið inniheldur m.a. stórborgirnar Boston í Massachusetts, New York, Philadelphiu, Baltimore og Washington D.C..

Samgöngubætur eins og hraðbrautir og lestir eru oft hvatar að myndun risaborga.

Nokkrar risaborgir

[breyta | breyta frumkóða]