Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plymouth var höfuðborg bresku eyjarinnar Montserrat í Antillaeyjaklasanum í Karíbahafi. Íbúar þar voru um 4000 talsins árið 1995 þegar eldgos hófst í Soufrére Hills-eldfjallinu. Þann 21. ágúst hófst öskufall og allir íbúar bæjarins voru fluttir burt, flestir úr landi.
Nú er verið að byggja nýjan höfuðstað í Little Bay en fram að því er stjórnsýslumiðstöð eyjarinnar í Brades.
|
---|
|
- Basseterre, Sankti Kristófer og Nevis
- Belmópan, Belís
- Bridgetown, Barbados
- Castries, Sankti Lúsía
- Gvatemalaborg, Gvatemala
- Havana, Kúba
- Kingston, Jamaíka
- Kingstown, Sankti Vinsent og Grenadínur
- Managva, Níkaragva
- Mexíkóborg, Mexíkó
- Nassá, Bahamaeyjar
- Ottawa, Kanada
|
- Panamaborg, Panama
- Port-au-Prince, Haítí
- Port of Spain, Trínidad og Tóbagó
- Roseau, Dóminíka
- San José, Kosta Ríka
- San Salvador, El Salvador
- Santó Dómingó, Dóminíska lýðveldið
- St. George's, Grenada
- Saint John's, Antígva og Barbúda
- Tegucigalpa, Hondúras
- Washington, D.C., Bandaríkin
| |
|