Mytilus
Útlit
Kræklingur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||
Mytilus er heiti á ættkvísl sæskelja sem inniheldur fjórar tegundir þar á meðal annars hinn hefðbundna krækling (Mytilus edulis). Allar tegundirnar eru ætar en vegna þess að þær eru síarar geta þær tekið upp eitur úr umhverfinu (frá svifþörungum og úr mengun) og orðið hættulegar.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Kaliforníukræklingur (Mytilus californianus), Conrad 1837
- Kræklingur (Mytilus edulis), Linneus 1758
- Miðjarðarhafskræklingur (Mytilus galloprovincialis), Lamarck 1819
- Mytilus trossulus, Gould 1850