Mercury Records
Útlit
Mercury Records | |
---|---|
Móðurfélag | Universal Music Group |
Stofnað | 1945 |
Stofnandi |
|
Dreifiaðili | |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | Chicago, Illinois, BNA (1945–1980) New York, New York, BNA (1980–í dag) |
Vefsíða |
Mercury Records er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Universal Music Group. Hún hefur gefið út rokk, fönk, R&B, doo-wop, sálartónlist, blús, popp, rokk og ról, og djasstónlist. Í Bandaríkjunum starfar hún í gegnum Republic Records, og í Bretlandi og Japan er dreifiaðilinn EMI Records.