Lyferfðamengjafræði
Útlit
Lyferfðamengjafræði miðar að því að beita verkfærum og nálgunum erfðamengjafræðinnar til að rannsaka eiginleika lyfja, leita að lífvirkum efnum og kanna viðbrögð sjúklinga við lyfjum og meðferð.
Fræðigreinin hefur haslað sér völl á undanförnum áratug. Sérstakt tímarit Pharmacogenomics[1] var einmitt stofnað árið 2000.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Lykill að erfðamengjafræði
[breyta | breyta frumkóða]- Skrifað af nemendum og kennurum í Erfðamengjafræði (LÍF524G og LÍF120F) við Líf og umhverfisvísindadeild HÍ, haustið 2010.