Joe Sakic
Útlit
Joe Sakic | |
---|---|
Fæddur | 7. júlí 1969 Burnaby, BC, CAN |
Hæð Þyngd |
1,80 m 88 kg |
Leikstaða | Miðja |
Skotfótur | Vinstri |
Spilaði fyrir | Quebec Nordiques (NHL) Colorado Avalanche (NHL) |
Landslið | Kanada |
Leikferill | 1988–2009 |
Joseph Steven Sakic (f. 7. júlí 1969) er kanadískur fyrrum íshokkíleikmaður. Hann lék með Quebec Nordiques og Colorado Avalanche 1988 til 2009 og vann tvívegis Stanleybikarinn, 1996 og 2001.