Fara í innihald

Jean-Paul Agon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jean-Paul Agon
Jean-Paul Agon
Fæddur6. júlí 1956 (1956-07-06) (68 ára)
Boulogne-Billancourt
MenntunHEC Paris
StörfAthafnamaður

Jean-Paul Agon (f. í Boulogne-Billancourt, 6. júlí 1956) er franskur athafnamaður.

Hann er forseti og fyrrverandi forstjóri alþjóðlega snyrtivörufyrirtækisins L'Oréal.[1] Vegna 65 ára aldurstakmarks félagsins tók Nicolas Hieronimus af hólmi sem forstjóra þann 1. maí 2021, en hann var áfram stjórnarformaður.[2] Hann útskrifaðist frá HEC Paris árið 1978. Þann 7. apríl 2022 var hann skipaður forseti stjórnar skólans í stað Jean-Paul Vermès.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Un pur produit L'Oréal
  2. Nicolas Hieronimus succédera à Jean-Paul Agon à la tête de L’Oréal
  3. HEC: Jean-Paul Agon (L’Oréal) nommé président
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.