Jean-Paul Agon
Útlit
Jean-Paul Agon | |
---|---|
Fæddur | 6. júlí 1956 Boulogne-Billancourt |
Menntun | HEC Paris |
Störf | Athafnamaður |
Jean-Paul Agon (f. í Boulogne-Billancourt, 6. júlí 1956) er franskur athafnamaður.
Hann er forseti og fyrrverandi forstjóri alþjóðlega snyrtivörufyrirtækisins L'Oréal.[1] Vegna 65 ára aldurstakmarks félagsins tók Nicolas Hieronimus af hólmi sem forstjóra þann 1. maí 2021, en hann var áfram stjórnarformaður.[2] Hann útskrifaðist frá HEC Paris árið 1978. Þann 7. apríl 2022 var hann skipaður forseti stjórnar skólans í stað Jean-Paul Vermès.[3]