Fara í innihald

Japansfashani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karl í Japan
Karl í Japan
Kerling í Japan
Kerling í Japan
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Undirflokkur: Neornithes
Innflokkur: Neognathae
Yfirættbálkur: Galloanserae
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: Phasianinae
Ættkvísl: Phasianus
Tegund:
P. versicolor

Tvínefni
Phasianus versicolor
Vieillot, 1825[2]
Samheiti

Phasianus colchicus versicolor

Japansfashani ( fræðiheiti Phasianus versicolor) er hænsnfugl af fasanaætt.

Sumir telja að japansfashani sé undirtegund[3] af veiðifashana og benda á að þeir blandist auðveldlega, en tegundir hænsnfugla eiga tiltölulega auðvelt með að blandast. Þrjár undirtegundir eru viðurkenndar:[3][4]

  • P. v. versicolor
  • P. v. tamensis,
  • P. v. robustipes

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. BirdLife International (2016). Phasianus versicolor. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22732650A95047948. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22732650A95047948.en. Sótt 12. nóvember 2021.
  2. Phasianus versicolor (Vieillot, 1825)“. ITIS. Sótt 3. apríl 2012.
  3. 3,0 3,1 Web, Avian. „Green Pheasants aka Japanese Green Pheasants“. Beauty Of Birds. Sótt 20. mars 2016.
  4. Brazil, Mark (2009). Birds of East Asia. Christopher Helm. bls. 40–41. ISBN 978-0-7136-7040-0.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.