Jörðin (sjónvarpsþáttaröð)
Útlit
Jörðin | |
---|---|
Tegund | Heimildarþáttur |
Kynnir | David Attenborough |
Talsetning | Gunnar Þorsteinsson |
Upprunaland | Bandaríkin, Bretland, Japan, Kanada |
Frummál | Enska |
Fjöldi þátta | 11 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 43 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | BBC, Discovery, RÚV |
Sýnt | 5. september 2006 – 10. desember 2006 |
Tímatal | |
Tengdir þættir | Bláa Plánetan |
Tenglar | |
Vefsíða | |
IMDb tengill |
Jörðin er þáttaröð frá árinu 2006, framleidd í samvinnu sjónvarpstöðvanna Discovery og BBC. Þættirnir voru sýndir á RÚV og talsettir af Gunnari Þorsteinssyni. Þáttaröðin sýnir frá jörðinni, náttúru hennar og dýralífi.