Grafningur
Útlit
Grafningur er heiti á sveitinni vestan Þingvallavatns og Sogsins. Grafningur er löng og mjó hlíð og lítil dalverpi undir Grafningsfjöllum, Hengli og Ingólfsfjalli.
Grafningur er heiti á sveitinni vestan Þingvallavatns og Sogsins. Grafningur er löng og mjó hlíð og lítil dalverpi undir Grafningsfjöllum, Hengli og Ingólfsfjalli.