Fara í innihald

Grafningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grafningur er heiti á sveitinni vestan Þingvallavatns og Sogsins. Grafningur er löng og mjó hlíð og lítil dalverpi undir Grafningsfjöllum, Hengli og Ingólfsfjalli.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.