Franco Columbu
Útlit
Franco Columbu | |
---|---|
Fæddur | Francesco Maria Columbu 7. ágúst 1941 |
Dáinn | 30. ágúst 2019 (78 ára) |
Francesco Maria Columbu (7. ágúst 1941 – 30. ágúst 2019), betur þekktur sem Franco Columbu, var ítalskur leikari, rithöfundur og atvinnumaður í vaxtarrækt. Hann var sigurvegari Mr. Olympia árið 1976 og 1981.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „These Are All the Winners of the Mr. Olympia Competition“. Men's Health. 20. desember 2019. Sótt 25. júlí 2021.