Fimm
Útlit
Fimm er fimmta náttúrlega talan og þriðja minnsta frumtalan, táknuð með tölustafnum 5 í tugakerfi. Er hálfur tugur. Allar tölur í tugakerfi, sem hafa fimm sem þátt enda annað hvort á tölustafnum 0 eða 5.
Talan fimm er táknuð með V í rómverska talnakerfinu.