Fara í innihald

FC Dinamo Minsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
FK Dynama Minsk (FK Dynama Minsk)
Fullt nafn FK Dynama Minsk (FK Dynama Minsk)
Stofnað 1927
Leikvöllur Dinamo Stadium, Minsk
Stærð 22.000
Knattspyrnustjóri Leonid Kuchuk
Deild Hvít-rússneska úrvalsdeildin
2022 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FC Dinamo Minsk er Hvít-rússneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Minsk. Dinamo Minsk er næst sigursælasta félag Hvíta-Rússlands á eftir BATE Borisov. Félagið hefur unnið deildarkeppnina alls átta sinnum ef talinn er með titill í sovésku úrvalsdeildinni árið 1982 og 7 titlar í Hvíta-Rússlandi.

Árangur í deild

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Deild Sæti @
2010 1. Premjer-liha 4. [1]
2011 1. Premjer-liha 4. [2]
2012 1. Premjer-liha 3. [3]
2013 1. Premjer-liha 3. [4]
2014 1. Premjer-liha 2. [5]
2015 1. Premjer-liha 2. [6]
2016 1. Premjer-liha 3. [7]
2017 1. Premjer-liha 2. [8]
2018 1. Premjer-liha 3. [9]
2019 1. Premjer-liha 4. [10]
2020 1. Premjer-liha 6.
2021 1. Premjer-liha 3. [11]
2022 1. Premjer-liha 4. [12]
  • Hvít-rússneska úrvalsdeildin:7
  • 1992, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995, 1997, 2004
  • Sovéska úrvalsdeildin:1
  • 1982
  • Hvít-rússneska bikarkeppnin:3
  • 1992, 1993–94, 2002–03
  1. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2010.html
  2. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2011.html
  3. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2012.html
  4. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2013.html
  5. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2014.html
  6. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2015.html
  7. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2016.html
  8. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2017.html
  9. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2018.html
  10. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2019.html
  11. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2021.html
  12. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2022.html