Cote de Pablo
Cote de Pablo | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | María José de Pablo Fernández 12. nóvember 1979 |
Ár virk | 1994 - |
Helstu hlutverk | |
Ziva David í NCIS |
Cote de Pablo (fædd María José de Pablo Fernández, 12. nóvember 1979) er sílesk-bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Ziva David í NCIS.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Pablo fæddist í Santíagó í Síle en er alin upp í Miami, Flórída í Bandaríkjunum. Stundaði söngleikús við New World School of the Arts og síðan við Carnegie Mellon háskólann í Pittsburgh, Pennsylvaníu þar sem hún lærði tónlist og leiklist. Pablo hefur komið fram í nokkrum leikritum á borð við: And The World Goes Round, The House of Bernarda Alba, Indiscretions, The Fantasticks og A Little Night Music.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk hennar var sem meðkynnnir í sjónvarpsþættinum Control árin 1994 – 1995. Lék í sjónvarpsþættinum The Jury sem Marguerite Cisneros árið 2004, aðeins tíu þættir voru sýndir. Var árið 2005 boðið hlutverk Mossad fulltrúans Ziva David í sjónvarpsþættinum NCIS og hefur verið hluti af honum síðan þá.
Tónlist
[breyta | breyta frumkóða]Pablo söng Tom Waits lagið Temptation í NCIS þættinum Last Man Standing og má heyra allan flutninginn á NCIS: Official TV geisladiskinum. Pablo söng tvö lög inn á geisladisk Robertos Pitres Vivo En Vida.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2010 | The Last Rites of Ransom Bride | Bruja | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2000 | The $treet | Fiona | Þáttur: Hostile Makeover |
2001 | The Education of Max Bickford | Gina | Þáttur: Do It Yourself |
2004 | The Jury | Marguerite Cisneros | 10 þættir |
2005-til dags | NCIS | Ziva David | 139 þættir |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]ALMA verðlaunin
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir NCIS.
Imagen Foundation verðlaunin
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir NCIS.
- 2006: Verðlauns sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir NCIS.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Cote de Pablo“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. apríl 2011.
- Cote de Pablo á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Cote de Pablo á IMDb
- http://www.cbs.com/primetime/ncis/cast/cote-de-pablo/ Cote de Pablo á heimasíðu NCIS á CBS heimasíðunni