BSD
Útlit
Berkeley Software Distribution (BSD, stundum kallað Berkeley Unix) er Unix stýrikerfi dreift af háskóla Kalíforníu, Berkeley frá árunum 1977 - 1995.
BSD er einn af nokkrum útgáfum af Unix stýrikerfum. Eitt er þróað frá UNIX System V, hannað af AT&T Unix System Development Labs. Þriðja samanstendur af GNU/Linux stýrikerfunum sem er mótað frá Unix System V og BSD, einnig Plan9 og fleiri „ekki-UNIX“ stýrikerfi.