Fara í innihald

Algebra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síða úr Kitab al-mukhtasar fi Hisab Al-Jabr wa-al-Moghabalah.

Algebra eða merkjamálsfræði, er grein innan stærðfræðinnar sem snýst, í stuttu máli, um óþekktar stærðir og úrvinnslu úr þeim. Orðið er komið úr arabísku, en þetta er stytting á nafni rits eftir Al-Khwarizmi er hét Kitab al-mukhtasar fi Hisab Al-Jabr wa-al-Moghabalah sem þýðir Bók samantektar varðandi útreikning með hjálp tilfærslu og einföldunar; en orðið Al-Jabr (الىابر) þýðir einföldun eða smækkun.

Algebra er frábrugðin talnareikningi fyrst og fremst í því að hún er almennari og fjölbreyttari. Henni má skipta í fimm meginflokka:

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.