Abbey Road Studios
Útlit
Abbey Road Studios (áður EMI Recording Studios) er upptökuver staðsett á 3 Abbey Road, St John's Wood, City of Westminster, Greater London í Englandi.[1] Það var stofnað í nóvember 1931 af Gramophone Company, forveri breska tónlistarfyrirtækisins EMI, sem var eigandi þess þar til að Universal Music Group (UMG) tók yfir árið 2013. Þekktustu viðskiptavinirnir sem notuðu stúdíóið voru Bítlarnir, nánar tiltekið Studio Two rýmið. Árið 1976 var upptökuverið endurnefnt frá EMI í Abbey Road.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Studio 1“. Abbey Road Studios; EMI Records Limited. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. júlí 2011. Sótt 19. ágúst 2011.