579
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
579 (DLXXIX í rómverskum tölum) var 79. ár 6. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Það hefur verið þekkt sem árið 579 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Stríð Býsantíum og Sassanída: Khosrau 1. Persakonungur sóttist eftir friðarsamkomulagi en lést áður en það var staðfest. Sonur hans, Hormzid 4., neitaði að láta landsvæði eftir og hélt stríðinu áfram.
- Vísigotneski prinsinn Hermenegild giftist Ingundi. Hann gerði uppreisn gegn föður sínum, Liuvigild, og gerðist kaþólskur.
- Íbúar Limoges gerðu uppreisn gegn Chilperic 1. Mervíkingakonungi út af sköttum.
- Friðvaldur af Bernisíu tók við völdum.
- Xuan Di, keisari yfir Norður-Zhou, sagði af sér og 6 ára sonur hans, Jing Di, tók við.
- Jinpyeong var konungur kóreska ríkisins Silla.
- Pelagíus 2. varð páfi. Hann sendi Gregoríus sem sendimann til Konstantínópel til að óska eftir liðsauka gegn Langbörðum.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Fang Xuanling, ráðgjafi hjá Tangveldinu (d. 648).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 30. júlí - Benedikt 1. páfi.
- Khosrau 1., Persakonungur.
- Þjóðrekur af Bernisíu, Englakonungur.