470
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 470 (CDLXX í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Anþemíus, keisari Vestrómverska ríkisins, biðlar til Breta um að aðstoða Rómverja í átökum við Vestgota (Vísigota). Bretar senda 12.000 manna herlið til Gallíu en eru sigraðir af Vestgotum undir stjórn konungs þeirra Evriks. Í kjölfarið stækka Vestgotar ríki sitt til norður-Gallíu.
- Ódóvakar verður foringi sambands germönsku þjóðflokkanna Herúla og Skíra á norður-Ítalíu.
- Romanus, rómverskur öldungaráðsmaður, er sakaður um að gera tilraun til valdráns gegn Anþemíusi keisara. Romanus er í kjölfarið tekinn af lífi í Rómaborg.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Jóhannes 1. páfi (áætluð dagsetning)
- Dionysius Exiguus, skapari kristna tímatalsins (áætluð dagsetning)
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Romanus, rómverskur valdaræningi