1581
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1581 (MDLXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 30. maí - Mikill jarðskjálfti á Suðurlandi. Hröpuðu víða bæir á Rangárvöllum og í Hvolhrepp, og mannskaði varð þá víða.
- 12. október - Vopnadómur Magnúsar prúða um það að Íslendingar ættu að eiga vopn til landvarna.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 4. apríl - Francis Drake hlýtur riddaranafnbót frá Elísabetu I fyrir hnattsiglingu sína.
- 26. júní - Norðurhéruð Niðurlanda lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni.
- Rússar byrja að leggja Síberíu undir sig.
- Fyrsta ballettverkið, Ballet Comique de la Reine eftir Balthasar de Beaujoyeulx, var flutt við hirð Katrínar af Medici.
Fædd
- 21. október - Domenico Zampieri, ítalskur listmálari (d. 1641).
Dáin
- 11. júlí - Peder Skram, danskur sjóliðsforðingi (f. 1500).