Fara í innihald

1313

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1310 1311 131213131314 1315 1316

Áratugir

1301–13101311–13201321–1330

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Lúðvík 4. keisari.

Árið 1313 (MCCCXIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin

  • 9. nóvember - Lúðvík 4. keisari vann sigur á frænda sínum, Friðrik 1. hertoga Austurríkis, í orrustunni við Gamelsdorf.
  • Jóskir bændur neituðu að greiða viðbótarskatta sem Eiríkur menved Danakonungur hafði lagt á þá og gerðu uppreisn. Þeir unnu sigur á herliði konungs við Kolding en síðan kom konungur með þýska málaliða, yfirbugaði bændurna, hengdi leiðtoga þeirra og sendi marga bændur í nauðungarvinnu.

Fædd

Dáin