1154
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1154 (MCLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Vopnaburður var bannaður á Alþingi.
- Nikulás Bergsson kom heim úr suðurgöngu sinni.
Fædd
- Sæmundur Jónsson, goðorðsmaður í Odda (d. 1222).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 25. október - Plantagenetættin komst til valda í Englandi þegar Hinrik 2. varð konungur Englands.
- 14. desember - Nicholas Breakspear varð páfi sem Hadríanus IV. Hann er eini enski páfinn í sögunni.
- Nur ad-Din náði Damaskus á sitt vald og sameinaði allt Sýrland undir eina stjórn.
- Friðrik barbarossa var krýndur konungur Ítalíu í Pavía.
- Bosnía varð sjálfstætt hertogadæmi.
Fædd
- 11. nóvember - Sancho 1., Portúgalskonungur (d. 1212).
- Konstansa af Sikiley, kona Hinriks 6. keisara (d. 1198).
Dáin
- 26. febrúar - Roger 2., konungur Sikileyjar (f. um 1095).
- 25. október - Stefán Englandskonungur (f. um 1096).
- 18. nóvember - Adélaide de Maurienne, drottning Frakklands, kona Loðvíks 6. (f. 1092).
- 3. desember - Anastasíus IV páfi.
- Anna Komnena, býsanskur sagnfræðingur og heimspekingur (f. um 1083).