Úlnliður
Útlit

Úlnliður er liðamót framhandleggsins og handarinnar. Í raun samanstendur úlnliðurinn af nokkrum liðum. Mikilvægastur þeirra er liðurinn milli sveifarinnar, ölnarinnar og úlnliðsbeinsins. Þessi liður leyfir beygingu og snúning handarinnar í næstum 90°.