Fara í innihald

Vietnam Airlines

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Boeing 777 A380 vél frá Vietnam Airlines.
Boeing 787, Vietnam Airlines

Vietnam Airlines er víetnamskt flugfélag með höfuðstöðvar í Hanoi og er landssamtök víetnamskra flugfélaga. Flugfélagið rekur sögu sína aftur til ársins 1956 þegar Vietnam Aviation var stofnað.

Vietnam Airlines flýgur frá Tan Son Nhat-flugvellinum í Ho Chi Minh-borg‎ og Noi Bai-flugvellinum í Hanoi. Vietnam Airlines flýgur til ýmissa áfangastaða í Asíu og Evrópu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.