Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1982 .
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Vésteinsson
B
Jón Sveinsson
B
Ingibjörg Pálmadóttir
B
Steinunn Sigurðardóttir
D
Valdimar Indriðason
D
Guðjón Guðmundsson
D
Hörður Pálsson
D
Ragnheiður Ólafsdóttir
G
Engilbert Guðmundsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 22. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Freyr Ófeigsson
B
Sigurður Óli Brynjólfsson
B
Sigurður Jóhannesson
B
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
D
Gísli Jónsson
D
Gunnar Ragnars
D
Jón G. Sólnes
D
Sigurður J. Sigurðsson
G
Helgi Guðmundsson
V
Valgerður Bjarnadóttir
V
Sigríður Þorsteinsdóttir
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 22. maí. Sérstök kvennaframboð komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. Bæjarstjóri var áfram Helgi M. Bergs .[ 1]
Kjörnir fulltrúar
Óli Björgvinsson
Ragnar Þorgilsson
Már Karlsson
Karl Jónsson
Reynir Gunnarsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 156 kusu af 244 eða 64%.[ 2]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Einar Geir Þorsteinsson
D
Sigurður Sigurjónsson
D
Árni Ólafur Lárusson
D
Lilja G. Hallgrímsdóttir
D
Agnar Friðriksson
D
Dröfn H. Farestveit
G
Hilmar Ingólfsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Garðabæ fóru fram 22. maí.[ 3]
Kjörnir fulltrúar
Garðar Sveinn Árnason
Björn Níelsson
Gísli Kristjánsson
Pálmi Rögnvaldsson
Gunnar Geir Gunnarsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 92 kusu af 183 eða 50,3%.[ 4]
Kjörnir fulltrúar
Karl E. Loftsson
Magnús H. Magnússon
Brynjólfur Sæmundsson
Kjartan Jónsson
Hörður Ásgeirsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hólmavík fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 156 kusu af 235 eða 63%.[ 2]
Kjörnir fulltrúar
Árni Kristinsson
Örn Kjartansson
Björgvin Pálsson
Sigurður Jóhannsson
Ásgeir Halldórsson
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 94 kusu af 159 eða 66%.[ 4]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Gunnar B. Salómonsson
A
Herdís Guðmundsdóttir
B
Tryggvi Finnsson
B
Aðalsteinn Jónasson
B
Sigurður Kr. Sigurðsson
D
Katrín Eymundsdóttir
D
Hörður Þórhallsson
G
Kristján Ásgeirsson
G
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 22. maí.[ 5]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Anna M. Helgadóttir
A
Kristján K. Jónasson
B
Guðmundur Sveinsson
D
Guðmundur H. Ingólfsson
D
Ingimar Halldórsson
D
Geirþrúður Charlesdóttir
D
Árni Sigurðsson
G
Hallur Páll Jónsson
J
Reynir Adolfsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ísafirði fóru fram 22. maí.[ 5]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Oddsson
A
Rannveig Guðmundsdóttir
B
Ragnar Snorri Magnússon
B
Skúli Sigurgrímsson
D
Arnór Pálsson
D
Ásthildur Pétursdóttir
D
Bragi Michaelsson
D
Guðni Stefánsson
D
Richard Björgvinsson
G
Björn Ólafsson
G
Heiðrún Sverrisdóttir
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 22. maí. A-listi, B-listi og G-listi héldu áfram samstarfi um meirihluta. Kristján H. Guðmundsson var ráðinn bæjarstjóri.
Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 22. maí. Borgarfulltrúum var fjölgað úr 15 í 21 fyrir þessar kosningar, en strax við næstu kosningar var þeim fækkað aftur niður í fyrri tölu.[ 3]
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 22. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum.
Kjörnir fulltrúar
Steinn Ingi Kjartansson
Auðunn Karlsson
Jónína J. Hansdóttir
Guðmundur Matthíasson
Heiðar Guðbrandsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Súðavík fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin en 118 kusu af 167 eða 63%.[ 2]
↑ „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15“ .
↑ 2,0 2,1 2,2 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 16“ .
↑ 3,0 3,1 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 14“ .
↑ 4,0 4,1 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 17“ .
↑ 5,0 5,1 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15“ .
Kosningasaga