Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1945

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1945
Upplýsingar móts
MótshaldariSíle
Dagsetningar14. janúar til 28. febrúar
Lið7
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Argentína (7. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Síle
Í fjórða sæti Úrúgvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir21
Mörk skoruð89 (4,24 á leik)
Markahæsti maður Heleno
Norberto Méndez
(6 mörk hvor)
1942
1946

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1945 var 18. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Santíagó í Síle dagana 14. janúar til 28. febrúar. Sjö lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Enginn verðlaunagripur var veittur í lok mótsins þar sem það var talið óopinber keppni, en telst í dag fullgild Suður-Ameríkukeppni.

Argentína varð meistari í sjöunda sinn. Kólumbía tók þátt í fyrsta sinn.

Leikvangurinn

[breyta | breyta frumkóða]
Santíagó
Estadio Nacional de Chile
Fjöldi sæta: 70.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 6 5 1 0 22 5 +17 11
2 Brasilía 6 5 0 1 19 5 +14 10
3 Síle 6 4 1 1 15 5 +10 9
4 Úrúgvæ 6 3 0 3 14 6 +8 6
5 Kólumbía 6 1 1 4 7 25 -18 3
6 Bólivía 6 0 2 4 3 16 -13 2
7 Ekvador 6 0 1 5 9 27 -18 1
14. janúar
Síle 6-3 Ekvador
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Alcántara 28, 59, 81, Vera 29, Hormazábal 45, Clavero 70 Raymondi Chávez 30 , Jiménez 44 , Mendoza 51
18. janúar
Argentína 4-0 Bólivía
Dómari: Humberto Reginato, Síle
Pontoni 10, Martino 43, Loustau 70, De la Mata 75
21. janúar
Brasilía 3-0 Kólumbía
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
Jorginho 13, Heleno 15, Jaime 38
24. janúar
Síle 5-0 Bólivía
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
Clavero 13, 27, 39, Alcántara 75, 79
24. janúar
Úrúgvæ 5-1 Ekvador
Dómari: Mário Vianna, Brasilíu
A. García 1, 60, 83, Porta 28, Varela 69 Aguayo 39
28. janúar
Úrúgvæ 7-0 Kólumbía
Dómari: Mário Vianna, Brasilíu
García 22, 89, Riephoff 25, J. García 37, 83, Ortiz 75, Porta 86
28. janúar
Brasilía 2-0 Bólivía
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Ademir 48, Tesourinha 80
31. janúar
Síle 2-0 Kólumbía
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Medina 48, Piñeiro 80
31. janúar
Argentína 4-2 Ekvador
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
Pontoni 11, De la Mata 50, Martino 69, Pelegrina 83 Aguayo 53, J. Mendoza 62
7. febrúar
Argentína 9-1 Kólumbía
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
Pontoni 3, 7, Méndez 15, 39, Martino 27, Boyé 41, Loustau 50, Ferraro 80, 81 Mendoza 52
7. febrúar
Brasilía 1-0 Úrúgvæ
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Heleno 8, 32, Rui 20
11. febrúar
Bólivía 0-0 Ekvador
Dómari: Mário Vianna, Brasilíu
11. febrúar
Síle 1-1 Argentína
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
Medina 3 Méndez 52
15. febrúar
Úrúgvæ 2-0 Bólivía
Dómari: Mário Vianna, Brasilíu
Falero 26, Porta 75
15. febrúar
Argentína 3-1 Brasilía
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
Méndez 14, 20, 40 Ademir 32
18. febrúar
Kólumbía 3-1 Ekvador
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
González Rubio 2, Gámez 64, Berdugo 70 Aguayo 4
18. febrúar
Síle 1-0 Úrúgvæ
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Medina 8
21. febrúar
Bólivía 3-3 Kólumbía
Dómari: Mário Vianna, Brasilíu
Fernández 57, Zenón González 75, Orgaz 80 González Rubio 3, Berdugo 7, Gámez 67
21. febrúar
Brasilía 9-2 Ekvador
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Ademir 3, 10, 75. Heleno 22, 28, Zizinho 40, 65, Jair 67, 68 Aguayo 42, Albornoz 49
25. febrúar
Argentína 1-0 Úrúgvæ
Dómari: Juan Las Heras, Síle
Martino 50
28. febrúar
Brasilía 1-0 Síle
Dómari: Nobel Valentini, Úrúgvæ
Heleno 20

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
6 mörk
5 mörk