Fara í innihald

Spjall:Erfðavísir

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spurning hvort að gen ætti að vera 'redirect' til erfðavísir en ekki öfugt, því það er sér íslenskt.

Já, er það ekki betra?--Steinst 14:34, 1. ágú 2004 (UTC)

Af hverju? Gen er venjulega notað í fremur sértækri merkingu, þ.e. prótínkóðandi DNA-strengur, en samkvæmt minni máltilfinningu er erfðavísir (en:genetic marker) mun víðtækara hugtak sem nær yfir hvers konar DNA-strengi, jafnt stutta sem langa, tjáða og ótjáða, sem eru nothæfir til að staðsetja gen í rúmi (á litningi) eða skv. virkni. Eða hvað? Er kannski komin hefð á að nota þetta sem samheiti við gen? --Oddur Vilhelmsson (spjall) 22. janúar 2013 kl. 06:29 (UTC)[svara]