Fara í innihald

Skráptunga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd af skráptungu snigils
Rákir eftir skráptungu snigils. Græni liturinn er þörungar.

Skráptunga (fræðiheiti Radula) er eitt einkennum lindýra eins og snigla. Dýrin nota hana til þess að rífa plöntuvefi í smáar örður sem þeir kyngja. Allir flokkar liðdýra hafa skráptungu nema samlokur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.