Fara í innihald

Sefhæna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sefhæna
Eurasian Common Moorhen (Gallinula chloropus chloropus)
Eurasian Common Moorhen
(Gallinula chloropus chloropus)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Undirflokkur: Neornithes
Innflokkur: Neognathae
Yfirættbálkur: Neoaves
Ættbálkur: Tranfuglar (Gruiformes)
Ætt: Relluætt (Rallidae)
Ættkvísl: Gallinula
Tegund:
G. chloropus

Tvínefni
Gallinula chloropus
(Linnaeus, 1758)
útbreiðslusvæði gult: varpstöðvar að sumri grænt: varpfugl og staðfugl Blátt: vetrarstöðvar.
útbreiðslusvæði
gult: varpstöðvar að sumri
grænt: varpfugl og staðfugl
Blátt: vetrarstöðvar.
Samheiti

Fulica chloropus Linnaeus, 1758

Sefhæna (fræðiheiti Gallinula chloropus) er fugl af relluætt. Sefhæna er varpfugl í öllum heimsálfum nema Ástralíu. Sefhæna er votlendisfugl og kjörlendi hennar er lífríkar tjarnir, síki eða læki, sem girt eru gróskumiklum gróðri. Sefhæna veður og syndir í vatni og klifrar líka upp í gróður. Sefhæna er staðfugl í Evrópu en þeir fuglar sem verpa nyrst færa sig suður á bóginn. Sefhæna er alltíð á Íslandi.

Skýringarmynd af sefhænum og umhverfi þeirra

[[File:Gallinula chloropus MHNT.ZOO.2010.11.67.1.jpg|thumb| Gallinula chloropus]

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.