Meistaradeild Evrópu 2007-08
Útlit
Meistaradeild Evrópu 2007-08 var haldin í 53 sinn. Úrslitaleikurleikurinn var leikinn þann 21. maí 2008. Þar áttust við Manchester United og Chelsea á Luzhniki Stadium í Moskvu, Rússlandi. Leiknum lauk 1-1 í venjulegum leiktíma og varð að grípa til framlengingar. Ekkert mark var skorað í henni og fór leikurinn í vítaspyrnukeppni. Þar sigraði Manchester United 6-5.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir: Meistaradeild Evrópu 2006-07 |
Meistaradeild Evrópu | Eftir: Meistaradeild Evrópu 2008-09 |