Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Íþróttasamband | Latvijas Futbola federācija (Knatsspyrnusamband Lettlands) | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Paolo Nicolato | ||
Fyrirliði | Kristers Tobers | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 134 (20. júlí 2023) 45 ((nóvember 2009)) 148 ((September 2017)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-1 gegn Eistlandi (Ríga,Lettlandi24.september, 1922) | |||
Mesta tap | |||
12-0 gegn Svíþjóð (Stokkhólmi,Svíþjóð 29. maí, 1927) | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 0 | ||
Evrópukeppi | |||
Keppnir | 1 (fyrst árið 2004) | ||
Besti árangur | Riðlakeppni |
Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Lettlands í knattspyrnu á alþjóðlegum vettvangi. Lettland hefur einungis tekið þátt í einu stórmóti, það var EM 2004 í Portúgal.
Fyrsti landsleikur Letta var leikinn 24. september árið 1922 þegar þeir gerðu 1-1 gegn Eistlandi í Riga. Þeir tóku þátt í undankeppninni fyrir heimsmeistarakeppnina árið 1938 í Frakklandi. Árin 1940-1991 voru þeir hluti af Sovétríkjunum.
16. nóvember 1991, spilaði hið sjálfstæða Lettland aftur opinberlega.fyrsti leikurinn var 2-0 sigur leikur gegn Eistlandi í Klaipėda í Litháen.
EM undankeppni
[breyta | breyta frumkóða]1996 undankeppnin var fyrsta undankeppni Lettlands fyrir Evrópumót. Þeir náðu þar ágætum árangri þar sem þeir lögðu Liechtenstein á heimavelli og útivelli og lentu þeir í öðru sæti riðilsins. Árið 2004 lentu Lettar með Svíþjóð, Póllandi, Ungverjalandi og San Marino í riðli í undankeppni EM 2004. Þeim tókst þar að tryggja sig nokkuð óvænt í lokakeppnina úr erfiðum riðli. Frá árinu 2004 hefur enginn árangur náðst úr undankeppni EM.
Þekktir Leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Markahæstir
[breyta | breyta frumkóða]# | Leikmaður | Tímabil | Mörk (leikir) |
---|---|---|---|
1. | Māris Verpakovskis | 1999–2014 | 29 (104) |
2. | Ēriks Pētersons | 1929–1939 | 24 (63) |
3. | Vitālijs Astafjevs | 1992–2010 | 16 (167) |
4. | Marians Pahars | 1996–2007 | 15 (75) |
Juris Laizāns | 1998–2013 | 15 (113) | |
6. | Alberts Šeibelis | 1925–1939 | 14 (54) |
7. | Iļja Vestermans | 1935–1938 | 13 (23) |
8. | Aleksandrs Cauņa | 2007–present | 12 (45) |
Mihails Zemļinskis | 1992–2005 | 12 (105) | |
10. | Vīts Rimkus | 1995–2008 | 11 (73) |
11. | Valērijs Šabala | 2013–present | 10 (30) |
Arnolds Tauriņš | 1925–1935 | 10 (39) | |
Imants Bleidelis | 1995–2007 | 10 (106) | |
Andrejs Rubins | 1998–2011 | 10 (117) | |
15. | Ādolfs Sīmanis | 1932–1940 | 9 (9) |
Voldemārs Plade | 1923–1929 | 9 (16) | |
Aleksandrs Vanags | 1937–1940 | 9 (18) | |
Arkādijs Pavlovs | 1924–1933 | 9 (37) | |
Ģirts Karlsons | 2003–present | 9 (50) | |
Aleksejs Višņakovs | 2004–present | 9 (71) |
- Leikmenn með feitleitruðum stöfum eru enn að spila.
Leikjahæstir
[breyta | breyta frumkóða]# | Nafn | Tímabil | Leikir | Mörk |
---|---|---|---|---|
1. | Vitālijs Astafjevs | 1992–2010 | 167 | 16 |
2. | Andrejs Rubins | 1998–2011 | 117 | 10 |
3. | Juris Laizāns | 1998–2013 | 113 | 15 |
4. | Imants Bleidelis | 1995–2007 | 106 | 10 |
5. | Mihails Zemļinskis | 1992–2005 | 105 | 12 |
6. | Māris Verpakovskis | 1999–2014 | 104 | 29 |
7. | Igors Stepanovs | 1995–2011 | 100 | 4 |
8. | Aleksandrs Koļinko | 1997–2015 | 94 | 0 |
9. | Andrejs Štolcers | 1994–2005 | 81 | 7 |
10. | Kaspars Gorkšs | 2005–nú | 80 | 5 |
11. | Andris Vaņins | 2000–nú | 77 | 0 |
12. | Marians Pahars | 1996–2007 | 75 | 15 |
13. | Vīts Rimkus | 1995–2008 | 73 | 11 |
14. | Aleksejs Višņakovs | 2004–nú | 71 | 9 |
15 | Oļegs Blagonadeždins | 1992–2004 | 70 | 2 |
16. | Valērijs Ivanovs | 1992–2001 | 68 | 1 |
Dzintars Zirnis | 1997–2010 | 68 | 0 | |
18. | Oskars Kļava | 2005–2013 | 65 | 1 |
19. | Ēriks Pētersons | 1929–1939 | 63 | 24 |
20. | Deniss Ivanovs | 2003–2013 | 60 | 2 |
- Leikmenn með feitletruðum stöfum eru enn að spila.