Fara í innihald

Krímgotneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krímgotneska er austurgermanskt mál sem þróaðist út frá gotnesku og var talað á Krímskaga (nú hluti af Úkraínu) fram að lokum 17. aldar.

Á Krímskaga og viðar í Suður-Rússlandi, milli Dnjepur og Dónár, hafa fundist margar minjar eftir Krímgota í fornum gröfum, einkum frá því um 200 e. Kr.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.