Fara í innihald

Breiðholtsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Breiðholtsskóli er grunnskóli í Bakkahverfinu í Breiðholti. Skólinn tók til starfa árið 1969, sinnir Bakka- og Stekkjarhverfi og tekur við nemendur frá 1. til 10. bekkjar.

Skólinn er staðsettur við Arnarbakka 1-3 og við skólann er einnig stórt íþróttahús sem og sundlaug. Skólinn hýsti sókn Breiðholtskirkju á meðan að kirkjan var í byggingu til ársins 1988. Fyrst var messuhald og sunnudagaskóli í anddyri skólans en síðar í hátíðarsal skólans.

Breiðholtsskóli var fyrsti sigurvegari Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík.

Þekktir einstaklingar sem hafa verið í Breiðholtsskóla:

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.