Another Side of Bob Dylan
Útlit
Another Side of Bob Dylan | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 8. ágúst 1964 | |||
Tekin upp | 9. júní 1964 | |||
Hljóðver | Columbia 7th Ave (New York) | |||
Stefna | Þjóðlaga | |||
Lengd | 50:37 | |||
Útgefandi | Columbia | |||
Stjórn | Tom Wilson | |||
Tímaröð – Bob Dylan | ||||
|
Another Side of Bob Dylan er plata eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem kom út þann 8. ágúst 1964. Platan var fjórða breiðskífa Dylans á tveim árum, eftir útgáfurnar á plötunum Bob Dylan árið 1962, The Freewheelin' Bob Dylan árið 1963 og The Times They Are a-Changin' árið 1964. Dylan sá um allan hljóðfæraleik á plötuni. Tom Wilson sá um útgáfu og upptöku plötunar. Umslag plötunar sýnir Dylan í svarthvítu horfandi afsíðis. Öll lög á plötuni voru skrifuð af Dylan.
Lagalisti.
[breyta | breyta frumkóða]A-hlið.
- All I Really Want to Do.
- Black Crow Blues.
- Spanish Harlem Incident.
- Chimes of Freedom.
- I Shall Be Free No. 10
- To Ramona.
B-hlið.
- Motorpsycho Nitemare.
- My Back Pages.
- I Don't Believe You (She Acts Like We Never Have Met).
- Ballad in Plain D.
- It Ain't Me Babe.