931–940
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
Öld: | 9. öldin · 10. öldin · 11. öldin |
Áratugir: | 911–920 · 921–930 · 931–940 · 941–950 · 951–960 |
Ár: | 931 · 932 · 933 · 934 · 935 · 936 · 937 · 938 · 939 · 940 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
931-940 var 4. áratugur 10. aldar.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Haraldur hárfagri og Göngu-Hrólfur létust (931).
- Hinrik fuglari sigraði Magýara í orrustunni um Merseburg (933).
- Mesta basalthraunflóð á sögulegum tíma rann þegar Eldgjá gaus (939).