Fara í innihald

Émile Friant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjálfsmynd frá 1887
Allraheilagramessa

Émile Friant (16. apríl 18636. júní 1932) var franskur myndlistarmaður sem málaði í raunsæi stíl. Hann haldið sýninga á Le Salon de Paris í París. Friant var einnig prófessor í list við École des Beaux-Arts'. Hann hlaut Légion d'honneur árið 1931 og var meðlimur í Institut de France. Hann lést skyndilega árið 1932 í París.

  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.